Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Síða 29

Skírnir - 01.01.1893, Síða 29
Menntun. 29 leiki; þóttu þeir betur leiknir, en menn hafa áður átt hér aðvenjast; var það þakkað áhrifum hinna dönsku leikenda-hjóna, er hér komu næsta ár á undan; þau komu og aptur þetta vor til Keykjavikur og hinn þriðji maður í fór með þeim, danskur leikandi B. Wulff; héldu þau þar ýmsa sjónleiki smáa og þóttu þeir allir mjög vel leiknir. í Hafnarfirði voru og sýndir sjónleikir, meðal þeirra einn nýr íslenskur, er heitir Útsvarskæran. Bnnfremur voru leikir haldnir á Öngulstöðum i Eyjafirði, á Þingeyri, á Eyrarbakka, í Hfisavíkurkaupstað, á Eskifirði og á Rosmhvalanesi. Af öðrum skemmtunum má einkum nefna söngskemmtanir, er haldnar voru víða um land af ýmsum félögum, er fjölga ár frá ári eptir þvi sem þekk- ing á söng og fegurðartilfinning fer vaxandi. Skemmta sum af slíkum félögum með samsöng en önnur með hornablæstri, eða öðrum hljóðfæra- slætti. í Reykjavík þykir í þeim efnum mest kveða að félagi því, er heit- ir Söngfélagið frá 14. janfiar 1892 og að hornleikendafélagi undir forustu Helga kaupmanns Helgasonar. Á Akureyri eru og 2 blómleg félög, er heita Díana og Gígja. Forngripasafninu veitti Pálmi Pálsson forstöðu, er tekið hafði við eptir Sigurð Vigfússon látinn. Safninu bættust rfimir 200 gripir, þar á meðal nokkrir munir, er fundist höfðu í jörðu í Snæhvammi í Breiðdal. Rannsóknarferðir voru ýmsar farnar hér um land. Þorvaldur Thor- oddsen skólakennari fór um Vestur-Skaptafellssýslu og rannsakaði meðal annars Mýrdalsjökul, fann upptök Skaptár og Hverfisfljóts, og skoðaði eldgýgina, er gusu 1783. Sæmundur Eyjólfsson cand theol, og bfifræðing- ur fór um Norðurland og Austurland að tilhlutun Bfinaðarfélags Suðnr- amtsins og raunsakaði þar einkum skóga. Þórðarstaðaskógur í Fnjóska- dal þótti honum einna fegurstur skógur á landinu. Skóga í Borgarfirði kvað hann heldur vera í blómgun, en aptur eru þeir víða á Austfjörðum hrörlegir og fir sér gengnir. Stefán kennari Stefánsson frá Möðruvöllum ferðaðist um Vestfjörðu í grasafræðisrannsóknum og fann ýmsar nýjar jurtir. Dr. Björn M. Ólsen skólakennari fór í málfræðisrannsóknum um Norður-Þingeyjarsýslu. Brynjólfur Jónsson frá Minna-Núpi var um sumarið í þjónustu Fornleifafélagsins og rannsakaði sögustaði og forn örnefni og sögulegar menjar í Árnessýslu, Rangárvöllum og Skaptafellssýslu. — D. Thomsen kaupmaður fékk ferðastyrk af landsfé, sem áður hefir verið ritað; fór hann þegar um haustið um England, írland, Frakkland, Spán og Portfigal til Ítalíu; rannsakaði hann á ferð þessari markaði fyrir islenskan varning i löndum þeim, er leið hans lá um. — Um för séra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.