Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 40

Skírnir - 01.01.1893, Page 40
40 Frá, ÍBlendingum í Yeaturheimi. slíka tölu 8. mars, en ýmsir af áheyrendum lustu upp pípnablæstri og öðrum öhljððum, svo að ekkert heyrðist til ræðumanna. En þær tiltektir mæltust miejafnt fyrir sem von var. Helstu fræði um Vesturheim — auk þess, sem stóð í íslensku blöðunum þar — voru að finna í „Landneman- um“, hlaði því, sem vesturfaraagentar halda úti hér á landi. Nokkrar greinar komu og í íslenskum blöðum um sama efni frá búsettum íslend- ingum í Vesturheimi, sem ekki eru agentar og var þar ekki eins vel látið yfir líflnu í Vesturheimi og agentunum hættir við að gera. Það er nú heldur að færast í vöxt að menn komi hingað heim að vestan, sumir snöggva ferð, þegar þeir hafa komist þar í álnir, til að finna vini og kunn ingja og hverfa þeir að því búnu aptur vestur um haf, en aðra dregur heimfýsin með öllu til hins forna ættlands. Sigfús Eymundsson, sem lengi hcfir verið vesturfaraagent, fðr um sumarið til Vesturheims og dvaldi þar um tíma og hélt síðau fyrirlestur í Reykjavík um ferð sína og hagi ís- lendinga; hefir sá fyrirlestur siðan verið prentaður. Eins og kunnugt er var hin mikla heimssýning haldin í Chicago þetta ár til minningar um fund Kolumbusar á Vesturheimi fyrir rúmum 400 ár- um. Þangað sðttu ýmsir Islendingar, búsettir þar í álfu; var svo talið að þar mundu hafa komið um 30 íslendingar fyrir utan þá, sem eru bú- settir þar í borginni og rituðu síðan nokkrir þeirra bréf um ferðir sínar og létu prenta í íslensknm blöðuæ. Sigriður Einarsdóttir kona Eiríks Magnússonar M. A. í Cambridge fór þangað og sýndi ýmsa muni frá ís- landi og hlaut verðlaun fyrir. En íslendingum, er þar komu, þótti lítið koma til gripa þeirra, er hún sýndi. Nokkrir íslenskir fræðimenn höfðu verið hvattir til þess að sækja sýninguna eða ýmsa fundi, er stóðu að einhverju leyti í sambandi við hana, en litið varð úr því nema með einn, skáldið Matthías prest Jochumsson. Blöðin hér heima þráttuðu nokkuð fram og aptur um hina fyrirhuguðu ferð hans. En aðBtandendur blaðs- ins „Heimskringlu“ í Vesturheimi gengust fyrir samskotum þar vestra, svo að orðið gæti af ferð hans; urðu samskot þessi á stuttum tíma alls á 8. hundrað dollara; fór hann síðan vestur um haf og alla leið til Chica- go og gekk ferðin greiðlega að öllu. En er heim kom ritaði hann bók ura ferð sína og lét prenta, heitir hún „Chicagoför mín“; er þar sagt frá ferð hans fram og aptur og nokkuð grcint frá þeim furðuverkum, er var að sjá á sýningunni. Þar er alllangt skeið um hagi íslendinga í Vestur- heimi, eptir því sem honum kom fyrir sjónir, or hann ferðaðist um byggð- ir þeirra; leist honum yfirleitt vel á hagi landa sinna og þóttist hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.