Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1893, Side 49

Skírnir - 01.01.1893, Side 49
Frakkland. 49 ar en Louis Pasteur. Sami dómur var kveðinn upp yfir syni hans, Charles LesBeps. Tveir af forstöðumönnum félagsins voru dæmdir í tveggja ftra varðhald og sömu sekt og þeir feðgar, en einum þeirra, verkfræðingnum Bifíel, sem frægur er orðinn af turni þeim, sem hann reisti á seinustu allsherjarsýningu í Parísarborg, var dæmt tveggja ára varðhald og 20,000 franka sekt. Seinna var dðmi þessum breytt að nokkru. Lesseps eldri var dæmdur sýkn saka eða skilinn frá fangelsisvist að minnsta kosti. Charles sonur hans var að eins dæmdur í eins árs varðhald. Baihaut, sem áður er getið um, var dæmdur i fimm ára varðhald og 750,000 franka sekt. l>egar málið kom fyrir hæstarétt Frakka, kom upp úr kafinu, að það hafði verið höfðað of seint og féllu því niður allar refsingar, að því er snerti forstöðumenn félagsins. Þessi urðu úrslit Panama-málsins, og voru að eins dæradir örfáir menn af öllum þeim sæg, sem bendlaður varð við málið, yfir hundrað manns. Meðal þoirra má nofna Andrieux, sem áður hafði verið löggæzlustjóri í Parísarborg. Honum var jafnvel kennt um að hafa komið málinu af stað, því hann var riðinn við blaðið „Libre Parole“, þar sem fyrst var getið um raútuhneixlið. Eins fiæktist Clomencoau inn í málið. Hann er einhver hinn helzti stjórnmálamaðnr Frakka, og mun vera mörgum kunnur af hinum fyrri árgöngum Skírnis. Sama máli er að gegna um Floquet og Rouvier. Þeir hafa báðir verið æðstu ráðgjafar á Frakklandi, og Rouvier sex sinnum ráðgjaft að auk. Þeim var báðum gefið að sök, að þeir hefðu þegið Panama-fé til að hrjóta Boulanger á bak aptur; kannaðist Rouvier við það, en bætti því við, að hver einasti stjórnmálamaður mundi hafa farið eins að í hans sporum. Sumir af sökudólgunum komust undan, svo sem Arton nokkur og Cornelius Hertz. Enginn veit, hvað orðið hefur af Arton, en Hertz hefur legið veikur í Bournemouth á Englandi frá því í byrjun málsins. Hertz er Þjóðverji, en hefur verið lengi í Yesturheimi og á Frakklandi. Talið er, að hann hafi verið einhver hinn mesti fjárglæframaður í öllu Panama- málinu. Hertz hefði efiaust fengið harðan dóm hefði hann náðzt, og fær hann ef til vill enn þá, en hann er hvergi hræddur og hótar frönsku stjórninni að stofna til nýrra vandræða, ef hún láti sig ekki í friði, því nóg eigi hann i vitum sínum af skírteinum um óráðvendni helztu manna á Frakklandi, sem ekki sé lýðum ljóst enn þá. Enginn efi er á því, að ýmsum óknyttum hefur verið stungið undir stól í Panama-málinu og er mjög tvísýnt, hvort þjóðveldið hefur hagnað 4 Skirnir 1893.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.