Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1893, Side 57

Skírnir - 01.01.1893, Side 57
Frakkland. 57 salnum við tilræði þetta og er það mest þakkað stillingu Dupuy’s forseta, því hann bað menn að halda áfram umræðunum og láta sem ekkert hefði í skorizt. Yaillant náðist í þingsalnum. Hann var dæmdur til dauða og er nú tekinn af fyrir nokkru. Meðan verið var að rannsaka mál hans hafði hann mjög í hðtunum við dðmara sina og þingið, og fullyrti að sín mundi verða hefnt. Hann varð vel við dauða sínum. Vaillant var ðbóta- maður, sem opt hafði komizt undir manna hendur, eins og flestir lögleys- ingjar, sem hafa orðið uppvísir að því, að hafa haft sprengivélar með höndum. Margar fleiri sprengingartilraunir hafa verið gerðar, en flestar mis- heppnazt. Dess má geta, að í nóvember fengu þeir Wilhelm Þýzkalands- keisari og Caprivi kanslari sendingar frá Orléans, og áttu þær að vera sýnishorn af nýjum fræjum, en þegar til kom voru þetta smá-sprengivélar. Engum varð meint við, enda tðku þeir keisari og Caprivi ekki sjálíir við sendingunum. Flestir segja að vélarnar hafi ekki verið skaðvænar og hafi sendingarnar að eins verið til glettni eða gamans, en grátt hefir þó það gamanið veriC. Eptir tilræðið við fulltrúadeildina var gerð gangskör að því, að leita uppi lögleysingja af verra taginu um allt Frakkland, eins og við var að búast, og fundust ýmsar sprcngivélasmiðjur og allskonar morðtól. Lögleys- ingjar voru teknir fastir svo hundruðum skipti, en þeir sem vóru úr öðrum lönd- um urðu að hörfa af landi bnrt. Enn voru leiddar í lög harðar ákvarð- anir um sprengibófa, bæði í Frakklandi og annarsstaðar, og er slíkt gððra gjalda vert, því ekki er gaman að geta húizt við að verða sprengdur í lopt upp hvenær sem vera skal. Enn verður að geta þess, að undir árslok hættu 40,000 verkmenn í kolanámunum norðantil á Frakklandi við vinnu sína. Þeir vildu fá kaup- hækkun, en við það var ekki komandi hjá námueigendunum. Verkmenn þoldu mátið í 42 daga og urðu þá að láta undan; höfðu þeir þá misst 6,750,000 franka í verkalaunum. Rússland. Frá Rússlandi er fremur fátt að segja 1893. Rússar eru í óðaönn að auka her sinn og flota og er svo að sjá sem þeir búizt við ófriði á hverri stundinni, en í orði kveðnu er þetta gert til að varðveita friðinn. 1893 hafa Rússar einkum lagt rækt við herflota sinn. Eins og áður er getið hafa þeir fengið flotastöð hjá Frökkum við Miðjarðarhafið og er það mjög þýðingarmikið fyrir þá. Eins hafa þeir byrjað á stðrkost-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.