Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Síða 59

Skírnir - 01.01.1893, Síða 59
Þýzkaland. 59 létta af sér okinu. En nú vissu þeir að þeir mundu ekki fá að tala við keisarann, og tóku því (il bragðs, að leggjast yfir járnbrautarteinana, þar sem hans var von. Þetta sáu varðmenn þeir, sem stóðu á verði fram með járnbrautinni og vildu reka bændur á burt, en þeir Iágu sem fastast; skutu varðmenn þá á þá og drápn 80, en hinir voru hraktir á burt og varð ekkert úr því, að bænarskjalið kæmist í hendur keisaranum. Framan af árinu var mikið talað um, að Rússar væru alt af að færa sig upp á skaptið við Finna, og var spáð að þeir mundu alveg svipta þá þjóðerni þeirra að lokum. Seinna hefir dofnað yíir fregnum þessum, en hitt er víst, að Rússar eru mjög ágengir við þjóðir þær, sem eru þeim háðar og reyna að steypa þær í sitt eigið mót, bæði með blíðu og stríðu. Þýzkaland. í Skírni í fyrra er drepið á upptök herlagafrumvarps- ins og skal nú skýra hvernig því reiddi af. Wilhelm keisari og stjórn bans gerðu málið þegar að hinu mesta kappsmáli og vörðu frumvarpið með odd og egg. Keisarinn mintist á það i ýmanm ræðum sem hann hélt og kvað það vera skilyrði fyrir heill Þýzkalands, að það næði fram að ganga. í tölu einni sem hann hélt fyrir hinum helztu herforingjum sínum um nýársleytið tók hann frsm með skýrum orðum, að hann mundi ekki þola neinar mótbárur móti frumvarpinu frá þeim, og að hann mundi bæla niður alla mótspyrnu úr þeirri átt með harðri hendi. Caprivi kanslari gerði líka alt sem stóð i valdi hans til að mæla fram með frumvarpinu. Hann tók t. d. fram, í hve mörg horn Þjóðverjar þyrftu að líta ef allsherj- arófriðnr yrði. Rússar og Frakkar mundu halda saman móti Þjóðverjnm og Austurríkismönnum og væri jafngott að hafa öflugan her þar sem við slíkt ofurefli væri að eiga. ítalir væru ótryggir og héldu með Frökkum undir niðri. Þeir mundu líka eiga fult í fangi með að sjá um sig sjálfa. Svo mundu Danir snúast móti Þjóðverjum, ef ófriður hæfist, og væri bezt m að auka herinn í tæka tíð, svo hægt væri að snúast við öllum þessum fjandmönnum, ef á þyrfti að halda. Jafningjar voru móti herlagafrumvarpinu allir sem einn rnaður og full- yrtu, að þjóðin gæti ekki risið undir kostnaði þeim, sem það hefði í för með sér. Eins voru páfatrúarmenn eða miðflokkurinn beggja blands í máli þessu, en þeir voru einhver hinn voldugasti flokkur á þinginu, og átti frumvarpið því fremur örðugt uppdráttar. Keisarinn og Caprivi létu þó engan bilbug á sér finna. 17. marz feldi nefnd sú, sem skipuð hafði verið í herlagamálið, fyrst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.