Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 60

Skírnir - 01.01.1893, Page 60
60 Þýzkaland. allar breytingartillögur, sem gerðar höfðu verið við Jiað, og svo frumvarp- ið sjálft, með miklum atkvæðamun. Þótti fylgismönnum þess það allilt og tðku nú að hliðra heldur til, ef vera mætti að sættir gætu komizt á. Huene, einn af helztu mönnum í miðflokknum, lagði fram miðlunarfrum- varp, þar sem stungið var upp á, að þýzki herinn yrði 479,2k9 manns, frá 1. oktðber 1893 til 31. marz 1899, og hafði stjórnin gengið að því, en það var felt 6. maí og voru 182 atkvæði með frumvarpi Huene’s og stjórninni, en 210 á móti. Stjórnin sleit nú þinginu; skyldi efnt til nýrra kosninga og málið lagt fyrir næsta þing. Nú var haldinn hver fundurinn eptir annan út um alt land og gerðu allir flokkarnir það sem þeir gátu til að fá menn í fylgi við sig, en ekki tókst betur en svo, að ósamþykki kom upp í sumum flokkunum, einkum frelsisflokknum og miðflokknum, og veiktust þeir því talsvert, en þeir sem gengu úr þeim snérust í lið íreð stjórninni og varð henni þetta fyrir ári. Jafningjar létu einna drýgilegast á undan kosningunum, enda hlektist flokki þeirra ekkert á. Þeir fjölguðu um 9 við kosningarnar og eru nú 44 á þingi Þjóðverja. Meðan stóð á þessum kosningarlátum notuðu blöð Bismarcks gamla tækifærið til að snúa á Caprivi og stjórn hans. Þau sögðu að þetta á- stand væri alt honum að kenna og auk þess væri varla vert að leggja svona mikla áherzlu á herlagafrumvarpið. Það færi að vísu fram á að auka herinn eða fjölga hermönnum, en á hinn bóginn stytti það hernáms- tímann um heilt ár, og jafnaði þetta sig, svo nýju lögin yrðu næsta þýð- ingarlítil, þótt þau kæmust á. Þegar þing Þjóðverja kom saman aptur, var frumvarp Huene’s horið upp að nýju og var það loksins samþykkt. 13. júlí var fyrsta greinin samþykkt með 11 atkvæða mun; voru 198 atkvæði með, en 187 á móti. « 15. júlí var frumvarpið samþykkt í heild sinni; greiddu 201 þingmenn at- kvæði með því, en 186 á móti. Keisarinn og liðar hans þóttust hafa veitt vel, en nú tók ekki betra við, en það var að komast með góðu móti yfir fé það, sem þurfti til að fylgju lögunum fram, 80 miljónir marka í eitt skipti fyiir öll og svo 65 miljónir marka á ári hverju; var nú ekki annars kostur en að leggja nýja skatta á alþýðu, en hún var áður svo sköttum hlaðin, að varla mátti á auka. Miquel fjármálaráðgjafl þýzka ríkisins stofnaði nú til fundar í Frankfurt og komu þur saman fjármálaráðgjafar allra ríkjanna; fór hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.