Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Síða 61

Skírnir - 01.01.1893, Síða 61
Dýzkaland. 61 ]>ar fram á, að lagður væri skattur á tóbak og tóbaksgerð alla. Auka skyldi.skatt á vínum og ölföngum öllum og leggja skatt á alla skemmti- staði, veitingahús og leikhús. Enn skyldi leiða í lög verzlunarskatt, ef svo má að orði kveða; skyldi svara fé af allri verzlan, sem færi fram á verzlunarsamkundum um alt landið og hækka mótunargjald á öllum veð- bréfum og verzlunarskírteinum, víxlum og saraningum. Skattur þessi mæltist mjög illa fyrir og var einu sinni i orði, að Miquel mundi hverfa frá honum. Engin málalok urðu á skattmálum þessum fyrir nýár og verða úrslitin að bíða næsta Skírnis. Annað mál kom fyrir á þingi Djóðverja, sera olli allmiklum deilum, en það var tollsamningur við Rússlaad. Stjórnin hélt málinu fram í upp- hafi, ef til vill til þess að koma sér í mjúkinn við Rússa og reyna til að ginna þá frá öllum samtökum við Frakka, en stórbændur þýzkir og jarð- eigendur risu upp öndverðir á móti samningnum, því þeir vissu, að ef Rússar fengju nokkra ívilnun um toll á korni og öðrum jarðargróða, mundu vörur þeirra sjálfra falla í verði. Stjórnin fékk máli sínu ekki framgengt og var lagður hár tollur á allar rússneskar vörur, sem fluttar voru til Þýzkalands. Rússar vildu hefna sín, eins og von var, og tolluðu vörur JÞjóðverja, sem flúttar vóru tilvRússlands; stóð svo um hríð og töpuðu báðar þjóðirnar stórfé á þessum tolldeilum; varð nú ósamþykki mikið milli Rússa og Djóðverja og kom það opt og tíðum fram bæði í rússneskum og þýzkum blöðum. Svo kom að lokum, að hvorug þjóðin þóttist geta risið undir þessari tollabyrði og tóku stjórnir þeirra því að semja um tolla- málið að nýju. Samningum þessum er ekki lokið enn og er ekki auðið að vita, hver úrslit verða. Tollamálið við Rússa dró þann dilk á eptir sér, að jarðeigandaflokk- urinn, sem er mjög rnikill og harðsnúinn á Dýzkalandi, gekk úr liði við stjórnina á þinginu, en hafði áður fylgt henni um mörg ár, alla þá tíð er Bismarek var kanslari. Jarðeigendur hafa nokkuð til síns máls, eins og þegar er tekið"fram, en á hinn bóginn virðast’þeir líta nokkuð einrænis- loga á hag bænda og jarðyrkenda, því auðvitað er, að iðnaðarmenn og borgarbúar, yfir höfuð að tala, hafa mikinn hagnað af því, að Rússum sé sýnd ívilnun, að því er tolla snertir, því þá verða vörur þær, sem þeir flytja til Dýzkalands, ódýrari, en þær eru einkum kornmatur. Hér verður að nefna mann þann, sem Ahlwardt heitir. Hann er þýzkur þingmaður og telst til flokks þess, sem hatar Gyðinga og gerir þeim alt til meins (Antisemítar). Ahlwardt þessi hefir vnkið hinar mestu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.