Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 63

Skírnir - 01.01.1893, Page 63
Þýzkaland. 63 Fyrra hlntann af september voru haldnar heræflngar miklar í Blsasz- Lothringen. Þar var Wilhelm keisari við og var honum alstaðar vel tekið; pðtti Þjóðverjum það vottur þess, að nú mundi vera farið að Téna hatur það, sem Elsaszar höfðu á Þjóðverjum í fyrstu. Yið heræfingarn- ar var og staddur krónprinz ítala, Viktor Emanuel, en skömmu áður hafði Heinrich prinz af Preussen verið við flotaæfingar ítala, og þótti Þjððverjum þetta góðs viti, vottur um sterka vináttu kóngana í þrenn- ingunni, en Frakkar undu því illa. Yfir höfuð að tala þótti þeim keisar- inn gera það til að storka sér, að halda heræfingar í löndum þeim, sem Þjóðverjar höfðu tekið af Frökkum. Ekki bætti það heldur um, sem haft var eptir keisaranum, því hann hafði verið óvar í orðum, eins og honum er títt og sært þjóðernistilfinningu Frakka. Erá Elsasz-Lothringen hélt Wilhelm keisari til Ungverjalands, þangað sem öiins heitir, til að horfa þar á heræfingar. Þar hitti hann Austurríkis-keisara að máli. Þaðan hrá keisari sér til Svíþjóðar og dvaldi fáeina daga hjá Oscar konnngi; skemti hann sér þar við elgveiðar. Af öllu þessu sést, að Þýzkalands- keisari er ekki hættur að leggja land undir fót og ber hann enn með rentu nafn það, sem honum var gefið um árið, „Der Reisekaiser" eða ferðakeisarinn. Fá munu þau lönd vera í Norðurálfunni önnur en ísland, sem Þýzkalandskeisari hefir ekki heimsótt. Hann hafði líka staðráðið að fara til íslands fyrir tveimur eða þremur árum, en hætti við það, þegar hann frétti, að ísland stæði ekki í málþráðarsambandi við önnur lönd. í janúar lagði fjöldi námumanna niður verk sitt í Saarbriicken, Gels- enkircken og víðar á Þýzkalandi. Um tíma voru 80,000 manna vinnu- lausir. Þegar þeir tóku aptur til verka sinna höfðu þeir tapað yfir 10 miljónum króna í vinnulaunum. 22. ágúst andaðist Ernst hertogi af Coburg-öotha. Bróðursonur hans, Alfred hertogi af Edinburgh, sonur Viktoríu drotningar, tók við völdum eptir hann, og varð þref nokkuð úr því, hvort hann mætti halda fjárstyrk þeim, sem hann hafði af þingi Engla, eptir að hann var orðinn ráðandi ríki á Þýzkalandi. Niðurstaðan varð sú, að hann varð að afsala sér mest- öllum styrknum. Seint í ágúst voru tveir franskir menn teknir fastir í Kiel. Þeir voru á skemtiferð á ensku skipi og þóttust vera verzlunarmenn, en Þjóð- verjar grunuðu þá um að vera njósnarmenn, enda fundust hjá þeim myndir af vígjum Þjóðverja, herkort yfir ýmsa hluti af Þýzkalandi o. s. frv. Þegar farið var að rannsaka málið, kom upp úr kafinu, að þetta voru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.