Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 66

Skírnir - 01.01.1893, Page 66
66 Ítalía Og bvo þessi seinasti atburður. Auk þess er sagt að Blísabeth kona Austurríkiskeisara sé ekki með öllum mjalla. Manni dettur næstum því Nemesis í hug, því Habsborgarættin hefir lengi steininn klappað að því er harðstjðrn snertir og baráttu mðti öllu frelsi og stjórnlegum fram- fórum. Ítalía. Á Ítalíu kom fyrir svipað mál og Panama-málið á Frakklandi snemma á árinu, enda var það almennt kallað „Panamino" eða litla Panama. f>að komst upp um „Banca Romana“, einn af aðalbönkum Ítalíu, að hann hafði gefið út miklu fleiri seðla en hann hafði leyfi til að lögum og nam það 75 miljónum króna. Bankastjórinn Tanlango og gjaldkerinn voru þegar settir í varðhald. Enn var tekinn fastur embættismaður einn i verzlunarráðaneytinu, sem hafði sérstaklega yfirumsjón yfir bönkum og nokkrir menn aðrir, fyrir mútuþágur og önnur fébrögð. Þessi dugnaður var þakkaður Giolitti, hinum æðsta ráðgjafa ítala. Til orða kom að kjósa þingnefnd til að rannsaka málið að dæmum Frakka i Panamamálinu, en ekki varð úr því. Sagt er að páfinn hafi mist of fjár við bankabrögð þessi, enda voru þeir Tanlango aldavinir. 19. febrúar hélt Leó páfi 13. hátíð mikla, því þá voru liðin 50 ár síðan hann varð erkibiskup, en það varð hann 33 ára; var mikið um dýrðir í höll páfans, Vatikaninu, og Péturskirkjunni. Sagt er að 100,000 pílagrimar hafi komið til Rómaborgar til að vera staddir við hátíðahöldin, 10,000 þeirra voru frá ítaliu og fengu þeir allir að kyssa á hönd páfanum; tók þessi kossagangur ekki minna en átta klukkustundir. Fjöldi af píla- grímunum færði páfa gjafir, en ýmsir sem ekki gátu komið, sendu honum peninga eða góða gripi og var það alt metið til meira en sex miljóua króna. Sagt er að álit páfavaldsins hafi aukizt mjög við hátíð þessa. Aptur var ítölsku stjórninni fremur illa við hana, en þorði þó ekki að banna hana. 22. apríl héldu konungshjónin ítölsku, Umberto konungur og Margherita drottning hans, silfurbrúðkaup sitt, og var þá mikið um dýrðir um alt land, enda eru þau hjónin virt og elskuð af öllum þorra þegna sinna. Hátíðin stóð í þrjá daga í Rómaborg og voru meðal annars leiknar burt- reiðir að fornum sið, en slíkt er nú orðið mjög sjaldgæft. Dýzkalauds- keisari sá sig ekki úr færi að heimsækja bandamann sinn við tækifæri þetta og var drottning hans í förinni. Bæði ítölum og Þjóðverjum þótti heimsókn keisara góðs viti um dálæti það, sem væii á milli þjóðanna,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.