Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 70

Skírnir - 01.01.1893, Page 70
70 England. stones vörðu það. Umræðunum um „fyrsta leatur" var lokið fjðrum dög- um eptir að frumvarpið var lagt fram, og var það þá samþykt án þess að gengið væri til atkvæða. Um miðjan marzmánuð var Gladstone lasinn af kvefi nokkra daga og varð því að fresta „öðrum lestri“ málsins fram yfir páska. Loksins var tekið til ðspiltra málanna aptur 6. apríl og liélt Gladstone þá langa ræðu; fðr hann mörgum fögrum orðum um frumvarpið og sambandið milli íra og Englendinga, en mðtstöðumenn hans gáfu því engan gaum og stungu þegar upp á að fella frumvarpið, en því fór fjarri að það væri gert; hðf- ust nú allmiklar umræður um málið á þinginu. Úniðnistar hömuðust á mðti því, einkum Chamberlain, en írar og aðrir stjðrnarsinnar vörðu það. Loksins var það samþykt í annað skipi 22. apríl með 347 atkvæðum gegn 304. Meðan stðð á „lestrum11 frumvarpsins á þinginu var ekki um annað talað en það, og var tekið mjög misjafnt undir það. Ulsterbúar voru einna æfastir gegn því. 2. marz héldu þeir fund mikinn í Belfast og mæltu þar mjög á móti frumvarpinu; var kveðið svo á að lokum, að þeir skyldu ekki hlýða þinginu i Dublin þðtt það kæmist á og ekki borga skatta þá, sem þeim hæri að lögum. Fundarmenn hðtuðu jafnvel að verj- ast með vopnum ef írar fengju stjðrnarbðt sína og kváðust mundu geta haft 50,000 vopnaðra manna á takteinum. Loksins brendu fundarmenn allar myndir, sem þeir gátu náð í af Gladstone og Morley. Svipuð mðtspyrna kom fram á mörgum fundum, sem mðtstöðumenn stjðrnarinnar héldu; sagði Salisbury lávarður á einum þeirra, að þeir sem sér vildu fylgja yrðu að leggja svo mikið kapp á sem mögulegt væri, að frumvarp Gladstone’s yrði ekki samþykt, og var gerður að því gðður rðm- ur. Sumir fjandmenn frumvarpsins höfðu jafnvel i hötunum, að drepa Gladstone og sýndi einn þeirra sig í því 26. april, en hann var reyndar ekki með fullu viti. Eins var grjóti kastað á járnbrautarvagn þar sem Gladstone var inni, en hann sakaði ekki. Fylgismenn Gladstone’s héldu líka fjölda af fundum og var frumvarp- ið lofað þar á hvert reipi, eins og lætur að líkindum. Nú var tekið til annarar umræðu um frumvarpið, eptir því sem mér skilst, og gekk hún fremur skrykkjótt, því mðtstöðumenn stjórnarinnar gerðu alt sem þeir gátu til að draga málið og flækja það. Alls voru 40 greinar í frumvarpinu og voru bornar upp yfir 20 breytingartillögur við sumar greinarnar. Eins héldu mðtstöðumenn stjórnarinnar geysilangar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.