Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1893, Side 73

Skírnir - 01.01.1893, Side 73
England. 78 málstofunni, og brýndi einkum fyrir félögum sínum hve mikla ábyrgð þeir bökuðu sér ef þeir höfnuðu lögunum. Nú væri alt kyrt á írlandi, en jafnskjótt og lögunum yrði hafnað, mundi alt komast þar í uppnám og væri það þeim að kenna. Flestir mæltu aptur á móti frumvaipinu og hélt hertoginn af Devonshire þar aðalræðuna; tók hann einkum fram, að frumvarpið eins og það lægi fyrir, væri ekki verk þjóðarinnar og ekki neðri málstofunnar, heldur eins manns, Gladstone’s. Þegar seinustu kosn- ingar hefðu farið fram, hefði þjóðin ekki þekt frumvarpið, heldur að eins nafnið á því; hefði hún þekt það sjálft mundi hún ekki hafa kosið fylgis- menn Gladstone’s; væri nú ráð að slíta þinginu, efna til nýrra kosninga og sjá hvað alþýða segði. Góður rómur var gerður að máli hertogans og var auðséð að flestir. lávarðarnir voru honum samdóma; var nú kýtt um málið í 4 daga og loksins var frumvarpið felt við aðra umræðu — fyrstu umræðu var slept — 9. september; voru 41 atkvæði með því, en 419 á móti. Lengra komust Home-Rule-lögin ekki 1893 og verða frekari fréttir um þau að biða næsta Skirnis. En þess verður að geta, að mjög mikið hefir verið talað um framkomu efri máístofunnar í máli þessu og til hvers hún muni leiða. Þeir, sem fylgja Gladstone að málum, segja, að ekki komi til greina, að slíta þingi og efna til nýrra kosninga, þótt efri málstofan feldi frumvarpið, þar sem hann haíi haft meira hlut atkvæða með sér í neðri málstofunni. Öllun; hinum frjálslyndari mönnum á Englandi er illa við efri málstofuna og telja hana úrelta stofnun og óþarfa. Gladstone hefir sjálfur gefið í skyn, að ekki sæti á lávörðunum að láta mjög drýg- indalega, því að því kunni að reka innan skamms, að kjósendur á Bret- landi fái að láta í ljósi álit sitt um hvort efri málstofan ætti að vera lengur við lýði eða ekki, og segði sér svo hugur um, að fleiri mundu segja nei en já. Yfir höfuð að tala er því spáð, að framkoma efri málstofunnar í Home-Rule verði meðal annars, til þess að nema hana alveg úr lögum, þótt þess kunni ef til vill að verða nokkuð langt að bíða. Meðan Home-Rule-lögin voru á dagskrá lágu flest önnur laganýmæli niðri. Þó má geta þess, að 3. maí var samþykt við aðra umræðu í neðri málSIofunni, að námamenn skyldu ekki þurfa að vinna nema átta klukku- stundir á sólarhring hverjum; voru 279 atkvæði með, en 201 á móti. Lög þessi hafa allmikla þýðingu fyrir England, því þar er fjöldi námamanna, einkum við kolanáma. 2. nóvember var tekið til þingstarfa aptur eins og ráð hafði verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.