Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Síða 83

Skírnir - 01.01.1893, Síða 83
Noregur. 83 til Kristjaníu. Þetta kvisaðist og þðtti mðtstöðumönnum stjðrnarinnar ekki örvænt um, að hön ætlaði að beita skipunum gagnvart sjálfum þeim, ef í hart slægi. Dingnefnd var kosin til að rannsaka mál þetta, og varð hið mesta stapp tir því, en féll víst niður að lokum eða því sem næst. Ekki gekk saman með hægri mönnum og vinstri mönnum á þinginu og það því siður sera vinstri menn kröfðust, að stjðrnin sæi svo um, að fullur aðskilnaður gæti komizt á 1. janúar 1895, að þvi er snerti konsöia, og að norsk kaupskip hefðu að eins norska veifu, en veifa sú, sem nú tíðkast með sambandsmerkinu, skyldl ekki höfð um hönd á öðrum skipum en herskipum. Hægri menn tðku hvorutveggja fjarri. Þingi var slitið 29. júlí og var samþykkt með 62 atkvæðum gegn 52. að lækka Iaun þau, sem konungur og ríkiserfinginn fengju úr landssjóði Norðmanna. Yinstri menn hata eflaust gert Oscari konungi og syni hans þennan grikk í hefndarskyni fyrir það, hve konungur var þeim andstæður í konsúlamálinu Ráðaneytið samþykkti frumvarp þetta, en réð konungi til að synja konsúlamálinu um samþykkt, og gerði hann það. Ekki er auðið að vita hvar mál þetta kann að lends, og getur það enn orðið til þess, að efla mjög ðsamþykki milli Norðmanna og Svía. 4. nóvember var sambands-afmæli rikjanna, því þá voru 80 ár síðan sambandið hófst milli Noregs og Svíþjóðar. Oscar konungur var staddur i Kristjauín þenuan dag og hélt þá tölu mikla um sambandið. Honum fórust vel orð, eins og vant er, því haun er manna mælskastur, en fátt sagði hann eða ekkert, sem ekki hafði verið margsagt áður. í Veradai norðan til í Þrándheimi gerðust þau tiðindi nóttina á milli 18. og 19. maí, að skriða mikil féll niður í dalinn. Svo er sagt, að skriðuspildan hafi verið 3200 álna breið efst, en mjókkað nokkuð eptir því sem neðar dró. Á fellur eptir Veradal og rann skriðan yfir hana upp í hina hlíðina. Margir bæir urðu á leið skriðunnar og brotnuðu þeir flestir, en suma flutti hún niður á undirlendi allt að þvi í heilu lagi. 40 bæir eyddust alls, en 120 manns létust. Landauðn varð mikil og var skaðinn allur metinn til hálfrar annarar miljónar króna. Seinna féllu fleiri skrið- ur um sömu stöðvar, en engin var jafnstórkostleg og hin fyrsta. Fyrir nokkrum árum fannst skip í fornum haugi nálægt Gokstad, og var það svo litið skemmt, að auðsén var öll gerð á því bæði ofan borð- stokks og neðan. Menn þóttust vita, eptir því sem stendur í fornum sög- um, að þetta mundi vera skip Ólafs konuugs Geirstaðaálfs. Fundurinn var merkilegur mjög og þótti skipið hin mesta gersemi; er það nú til 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.