Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 86

Skírnir - 01.01.1893, Page 86
80 Spánn. sem innlendir voru, voru reknir í útlegð til eyjarinnar Fernan Po í Guinea-flóa og mnnu þeir ekki eiga apturkvæmt þaðan. Grikkland. Fjárhagur Grikklands hefir lengi verið í ólagi, en aldrei eins og 1893; kom svo um mitt sumar, að ríkinu lá við gjaldþrotum. Tricupis, æzti ráðgjafinn, reyndi til að fá lán á Englandi, en það tðkst ekki og varð hann að segja af sér völdum. Nýja ráðaneytið, Satiropulo og félagar hans, gat engu kippt í liðinn, og varð úr, að Tricupis myndaði aptur nýtt ráðaneyti um haustið. Fjárkröggurnar fóru ávalt í vöxt og varð Tricupis að taka til þeírra óyndisúrræða, að færa niður vöxtuna af lánum þeim, sem stjórnin hafði tekið, að skuldheimtumönnum fornspurðum. Flestir skuldheimtumennirnir áttu heima utanlands og þótti þeim þetta hart aðgöngu, eins og von var; var í ráði að kjósa nefnd manna og neyða stjórn Grikkja til að hafa hana í ráðum um öll fjármál, en ekki varð úr því. Grikkir hafa nýlega unnið stórvirki mikið, grafið í sundur Korinþu- eiðið og búið þar til skipgengan skurð, Georg konungur vígði hann 6. september, en nokkru seinna var hann opnaður allri alþýðu. Framan af árinu urðu landskjálftar miklir á eyjunni Zante. Fjöldi fólks varð húsnæðislaus og bjargþrota. Allt að 60 manns biðu bana, en yfir 300 manns fengu örkumsl. Belgia. Þar hefir um hríð verið þref mikið um kosningarréttinn, bæði utan þings og innan, og hafa jafningjar og aðrir frjálslyndir flokkar kostað kapps um af alefli, að mál þetta kæmist í hetra horf en áður var, þvi kosningarlögin í Belgíu voru einhver hin ófrjálsustu í allri álfunni. Loksins unnu þeir líka sigui og voru gerð þau ákvæði, að hver sá maður, sem er 25 ára að aldri, skyldi hafa kosningarrétt, en þeir, sem hefðu svo og svo miklar tekjur eða sköruðu fram úr alþýðu -að menntun, skyldu eiga rétt á tveimur eða þrernur atkvæðum til þings. Alls urðu kjósendur 1,200,000 að tolu og höfðu 500,000 rétt til tveggja atkvæða eða þriggja. Um það leyti, sem réttarbót þessi komst á, voru róstur miklar um allt land, og lagði fjöldi verkmanna, einkum námamanna, niður verk sitt, en hægði heldur þegar kosningarrétturinn var fenginn. Annars eru hér um bil æfinlega einhver verkföll mcðal námamanna í Belgíu. í Belgíu eru töluð tvö .aðalmál, franska og flæmska; hefir opt verið krytnr milli þeirra, sem tala mál þessi, og hafa hvorirtveggja talið sitt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.