Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1893, Side 91

Skírnir - 01.01.1893, Side 91
Canada. 91 naumast ofsögum sagt, þótt, staðhæft sé, að yerzlunarfrelsis-aldan hafi stðr- um eflzt á síðasta ári. Ýmsir merkir menn úr íhaldsflokknum hafa sagt síg úr fylgi við flokksbræður sina út úr þessu máli, og er almennt geng- iC að því vísu, að svo framarlega sem sambandsstjðrnin gerir ekki stðr- kostlegar breytingar á tolllögunum i verzlunarfrelsisáttina, verði hún að víkja úr sessi fyrir andstæðingum s'mum við næstu kosningar. Annað eptirtektavert atriði, sem vert er að miunast á, er sá áhugi, sem vaknaður er á því að losna við efri málstofur þinganna, þar sem þær eru til. Efri málstofa þingsins á Prince Edwards Island var afnumin á síðasta ári. í Nova Scotia stendur yfir hörð deila út af afnámi efri mál- stofunnar þar; ekki stendur á almenningi, né heldur á stjórninni, heldur að eins á málstofunni sjálfri; meðlimir hennar eru kjörnir af stjórninni æfilangt og hafa 800 dollara um árið, og vilja ekki láta svipta sig þeim hlunnindum, og um alla Canada eru faruar að koma fram kröfur um að afnema efri málstofu sambandsþingsins, öldungadeildina. Efri málstofurn- ar þykja yflr höfuð hafa gefizt mjög illa hér í landi, reynzt lakari en gagnslausar, og svo ýtir sýnilega undir menn hér sú barátta, sem hafin er á Bretlandi gegn lávarðamálstofunni þar. Félag eitt hefir fengið afarmikinn viðgang í Canada á síðasta ári, og sýnir það all-ljóslega, hvílíkar viðsjár eru með kaþólskum mönnum og prótestöntum í austurfylkjunura. Það kallar sig „Yerndarfélag prótestanta" (Protestant Protective Assoeiation), og þess aðal markmið virðist vera að bægja kaþólskum mönnum sem mest frá völdum og jafnvel atvinnu í land- inu. Það hefir þegar tekið nokkurn þátt í kosningum í Ontariofylki, og reynzt sigursælt. Margir hinna beztu og frjálslyndustu prótestanta í land- inu hafa farið mjög hörðum orðum um þennan félagsskap, þar á meðal fjöldi af beztu prestunum. En það hefir komið fyrir ekki. Félagíð hefir breiðst út, eins og Iogi rennur yfir akur, og er búizt við, að það muni miklu ráða við kosningar á næstu árum. Ekki er sjáanlegt, að áhrif- iu af þeim félagsskap verði önnur en aukin úlfúð meðal landsmanna. Til allra löggjafaþinga Canada munu á síðasta ári hafa verið sendar bænarskrár um algert jafnrétti kvenna við karla í kosningamálum. Hver- vetna hafa þær bæn.irskrár orðið árangurslausar, netna ef til vill að því leyti, að þær hafa aukið áhugann á málinu, og óhætt mun að fullyrða, að það muni eiga langt í land. Það er einkum „Bindindisfélag kristinna kvenna (Women’s Christian Teraperanee Union), afar íjölmennt félag í Canada og Bandaríkjunum, sem gengst fyrir því máli.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.