Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 94

Skírnir - 01.01.1893, Page 94
»4 Bandaríkin. Vitaskuld var heimssýningin mikla, sem haldin var í Chicago sumar- ið 1893, sá. atburður, sem langmest bar á í Bandaríkjunum á árinu. Hön var stðrkostlegasta heimssýningin, sem nokkurn tíma hefir haldin verið, að því er snertir stærð sýningarsvæðisins og margra sýningarhúsanna og tölu sýningargestanna. Flestallar menntaðar þjóðir heimsins tðku þátt i sýningunni. Geta má og þeirrar nýjungar, sem sett var í samband við sýninguna. að fulltrúar frá flestum trúarbragðaflokkum heimsins áttu þing með sér í Chicago í sumar til þcss að ræða grundvallaratriði kennninga sinna, og þðtti þing það fróðlegt og merkilegt að rnörgu leyti. Sá hroðalegi atburður gerðist rétt í sýningarlokin, að Carter Henry Harrison, borgarstjóri í Chicago, einn af þeim raönnum, sem mestan og beztan þátt átti í því, að sýningin varð eins ánægjuleg cins og hún varð, var myrtur af manni, sem Prendergast heitir, í hefndarskyni fyrir það, að morðinginn hafði ekki fengið embætti nokkurt, sem hann liafði sðtt um til borgarstjðrans. Reynt var að verja Prendergast með því, að hann væri vitskertur, sem er sjálfsögð vörn svo að segja allra morðingja í Bandaríkjunum; en það tókst ekki, og hefir hann verið dæmdur til dauða. Ýmsir aðrir merkismenn hafa látizt í Bandaríkjunum á síðasta ári, en nafnkenndastir þeirra eru James Q. Blaine (f 29. jan.), einhver at- kvæðamesti og gáfaðasti stjðrnmálamaður í flokki samveldismanna, og Edwin Booth, einn af frægustu leikurum heimsins, einkum orðlagður fyrir list þá, er hann sýndi i sorgarleikjum Shakespeares. Hann var bróðir Booths þess, er myrti Abraham Lincoln. Önnur lönd í Vesturheimi. All-styrjaldasamt hefir verið i ýmsum löndum YeBturheims fyrir sunnan Bandaríkin, en langmest kveður að borgarastríði því, sem hófst í Brazilíu að áliðnu sumri, og enn stendur yfir, þegar þetta er ritað. Peixoto, forseti Brazilíu-ríkjanna, er fyrir stjórn- arliðinu, en sá heitir Mello, og er sjóliðsforingi (aðmíráll), sem stýrir liði uppreistarmanna. Bnda þótt Peixoto forseta sé borið á brýn ýmiskon- ar gjörræði og grimmd allmikil, er þó almennt litil svo á, Bem uppreistin hafi verið hafin í því skyni, að koma til valda aptur ætt Pcdros keisara, sem rekinn var frá völdum fyrir nokkrum árum. Bandaríkjamenn hafa yfir höfuð verið hlynntir málstað stjórnarinnar, en aptur leikur orð á því, að uppreistarmenn hafi haft stuðning frá sumum Norðurálfu-ríkjunum, og var jafnvcl búizt við því um tima aí sumum, að i iilt mundi slást milli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.