Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1893, Side 96

Skírnir - 01.01.1893, Side 96
96 Nokkur mannalá.t 1893. um væri sagt stríð á hendur. Eptir að Napoleon þriðji hafði gefizt upp, gekk hann vel fram í því, að verjast Prússum, eptir föngum. Hann var nú sendiherra í Aþenu um tíma, en þegar hann kom heim aptur varð hann formaður deildar einnar af vinstri mönnum á þinginu. 1879 varð hann kennslumálaráðgjafi, en æzti ráðgjafi 1880. £>á sá hann um að Frakkar tóku undir sig Túnis, til þess að bæta skaða þann, sem þeir höfðu orðið fyrir við að missa Elsasz og Lothringen. 1881 veik ráðaneyti Ferry’s frá völdum, og varð hann þá aptur kennslumálaráðgjafi. 1883 varð hann aptur æzti ráðgjafi og utanríkisráðgjafi um leið. Dað var hon- um að þakka eða kenna að mestu leyti, að Erakkar lögðu undir sig Ton- kin, en þetta varð honum til falls, því honum var konnt um, að ðfriður- inn i Tonkin gekk fremur skrykkjðtt, og var hann í raun réttri saklaus. Ferry varð nú fyrir hinum römmustu ofsóknum í átta ár, en skömmu fyr- ir dauða hans (í febrúar) kaus franska ráðið (senat) hann til forseta og sýndi með því, að það virti að vettugi hatur það, sem alþýða hafði á hon- um. Ferry var sjálfstæður maður og hafði það fram yfir allan fjöldann af frönskum stjórnmálamönnum um þessar mundir, að enginn ofaðist um að hann væri heiðarlegur maður. Ferry varð bráðkvaddur, en banameinið var veiklun á hjartanu; er sagt hann hafi búið að henni siðan maður nokkur vitskertur skaut á hann þrjú skot í forsal þinghússins fyrir 10 árum. 6. júlí dó Guy de Maupassant, franskt skáld. Hann er fæddur 5. ágúst 1850 og var af aðalsættum. Hugur hans hneigðist suemma til rit- starfa, og hann samdi líka hvert skáldritið á fætur öðru, en hann var hálf óánægður með það alt saman og lét ekki prenta neitt eptir sig fyr en hann var þrítugur. Þá gaf hann út smásögu og þótti hún afbragð. Eptir þetta gaf hann út hverja skáldsöguna af annari og líka nokkuð af kvæðum; var allt þetta lesið upp úr kjölnum á skömmum tima og rak hver útgáfan aðra, því Maupassant var orðinn eitt af þjóðskáldum Frakka. Skáldskapur hans átti líka vel við þá. Hann var glæsilegur og holdlegur eins og þeir, en risti að jafnaði ekki djúpt. Þegar fram liðu stundir, fór að bera á þunglyndi í ritum MaupasBant’s. Hann sem áður hafði ort um „fossandi vínanna straum og nautnanna dísljúfa draum“, hann fór nú að yrkja um sárar sorgir og heilagt hjónaband. Þeir sem þekktu Maupass- ant sáu að þetta gat ekki verið með feldu, og þeir áttu kollgátuna, því Maupassant var orðinn vitskertur. Hann reyndi til að ráða sér bana í æði sínu, en tókst ekki; hann lifði hálft annað ár eptir það við andleg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.