Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Síða 97

Skírnir - 01.01.1893, Síða 97
Nokkur mannalát 1893. 97 og líkamleg harmkvæli og náði eér aldrei. Lítið munu íslendingum vera kunnug rit Maupassant’s, en þð má nefna til „Bel-Ami“ og „Nðtre Coeur“, og var Maupassant farið að förlast þegar hann samdi þessa seinni sögu. 17. ágúst dó Jean Martin Charcot, franskur maður, einhver hinn frægasti læknir um þessar mundir. Hann fæddist 29. nóvember 1825 og var lengi kennari i læknisfræði við háskólann í Parísarborg. Seinna hluta æfi sinnar var hann læknir við „la Salpetriére", en það er afarstórt sjúkrahús fyrir fátækar konur. Charcot fékkst alla æfi við taugasjúk- dóma, og þótti frægastur taugafræðingur um þessar mundir, en lagði minni stund á að lækna taugasjúkdóma. Uppgötvanir hans eru mjög margar og mikilsverðar og snerta alla hluti taugakerfisins. Binkum má nefna rannsóknir hans um taugaveiklun (hýsterí) karla og kvenna og „hýpnótisme“. 12. september dó Miribel, franskur herforingi, af slysi 62 ára. Hann var að ríða sér til skemmtunar og var einn á ferð. Svo er að sjá sem Miribel hafi fengið slag og dottið af baki, en festist í ístöðunum og dró hesturinn hann langan veg á fleygiferð, svo hann limlestist mjög og dó sama kvöldið. Miribel þótti bezt að sér í hernaðarfræðum af öllum frakk- neskum herforingjum, og er svo sagt, að allir hafi verið einhuga um að fela honuin á hendur yfirforustuna í næsta stríði við Djóðverja. Prakkar byggja enn til hefnda. 17. október dð Mac Mahon, hertogi af Magenta og marskálkur af Prakklandi, fæddur 28. nóvember 1808. Hann var framan af mest við hernað suður í Algior og tók þar þátt í fjölda mörgum orustum. Hann tók líka þátt í striðinu við Kússa 1855 og ítali 1859. 1864 varð hann æzti embættismaður í Algier. 1870 var hann kallaður heim til Prakk- lands. Þar gekk hernaður hans fremur skrykkjðtt, eins og kunnugt er, og var honum það þó ekki sjálfum að kenna. Loksins varð hann að gefast upp við Sedan 1. september. Seinna var Mac Mahon yfirforingi yfir her þeim, sem bældi niður uppreisn skrílsins í Parísarborg. 24. maí 1873 varð hann forseti þjóðveldisins eptir Thiers, en vék frá völdum 30. jan. 1879. Mac Mahon var talinn hinn heiðarlegasti maður og hreystimenni hið mesta; var ekki að marka þótt honum yrði lítið ágengt í stríðinu við Prússa, því þar var ólíku saman að jafna, að því er snertir liðfjölda og útbúning allan. Mac Mahon var grafinn á ríkiskostnað. 18. október dó Charles Gounod, einhver helzti lagsmiður Prakka, f. Sklrnir 1893. 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.