Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1898, Qupperneq 21

Skírnir - 01.01.1898, Qupperneq 21
Áttavísun. 91 sviði heimsins siðan Bismarck slepti stjðrntaumnm. Þeim ]>okar að vísu fram sem iðnaðarþjóð, en áhrif þeirra 4 rás heimsviðburðanna vex ekki, öllu heldur þverrar, og er hætt við að þvi haldi fram, ef sá gáfaði vit- firringur eða vitskerti gáfumaður, sem nú ræður þar lögum og lofum, fær eigi skynjað betur, en til þessa hefir orðið, að framtíð Þýzkalands er und- ir því komin, að það kosti kapps um að leggja lag sitt við Bretland, en ekki við óvini þess. Því að það eru allar horfnr á þvi, að fyrst um sinn að minsta kosti verði tveir um taflið, að tefla um reitina á jarðhnattar-skákinni, og þess- ir tveir eru: Engilsaxar og Slafar (Vindur); Engilsaxa-þjððirnar eru Bretar og Bandaríkjamenn, en Rúsar eru slafneska stðrveldið eða Vinda- þjððin; en viða stnnda Vindum fætur, bæði á Balkanskaga suður, í Aust- urríki og á Þjððverjalandi. Engilsaxar eru mentaðasta þjððakyn í heimi og auðugasta. En Rúsar hafa iandher í mesta lagi, og mestan allra þjðða ef her Prakka er með talinn, en Frakkland er nú skósveian Rúslands. Auk þess eru Rúsar sú eina af öllum hoimsins þjóðum, sem 4 ákaflega víðáttu af gððum löndum, sem eru enn lítt numin eða ónumin. Má þar telja Síberinflæmið, sem Rúsvr eru nú að brautleggja, og er nokkuð frá því skýrt á 17. og 18. bls. í fyrra árs Skírni. Það er alt útlit fyrir, að Engilsaxar og Slafar muni að miklu leyti skifta með sér heiminum. Bretar eiga nú alla Ástral-álfuna, Bandaríkja- menn og Bretar eiga nyrðri helming Vesturálfu, og öll ríkin í syðri helmingnum eru skjðlstæðingar Bandaríkjanna. Bretar ráða nú yfir meiri hlut Suðurálfunnar, og þegar þeir hafa járnbrautað alla leið frá Cairo til Cape, sem nú er skemst að bíða, þá hafa þeir náð þar þeim tangarhöldum, að eígi verður við þvi spornað til lengdar að þeir eignÍBt þá álfu alla. Hins vegar færa Rúsar út valdkvíar sínar austur um Asíu og sníða sér nú drjúgum flesksneiðar úr síðu Sínlands. Er það fyrirsjáanlegt, að þeir muni að lokum fá yfirráð yfir þeirri álfu mestallri eða eignast hana — hvað som þá verður um keisaradæmið brezka á Indlandi. Frakkland hafa þeir í vasa sínum nú og Balkanskagaríkin, þau som sjálfstæð ern, og er 6- hætt að fullyrða, að þeir muni einir vilja að arfi sitja, er sjúklingurinn í Miklagarði skilur við. Ég er ekki að fullyrða, hvað verða muni, en að eins að rifja upp, hvert likurnar bendi. — Allir muna eftir sögunni fornu um Nór og Qðr, sem fóru að Ieita nð Gói systur sinni; Gðrr var sæ- konungur og leitaði með ströndum fram, um aliar úteyjar og suður til Danmerkur; eignnðist hann eyjar, „þær er bann fer stjðrnföstu skipi milli
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.