Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 23
ÁttavísuD. 23 beztu menn eigi að ráða í hverju landi. En reynslan virðiat vera farin að sýna það ljóslega, að það sé síður en svo, að nokkur trygging sé fyrir því, að höfðatölu-fylgið leiði vitrustu og beztu mennina í atjðrnarsæti. Þetta eru nú að vísu engar gleðiríkar hugleiðingar. En eins og and- legum og líkamlegum samgöngum og viðskiftum er nö kornið í heiminum, þá þarf engin þjóð víð þvi að búast að langt líði áður en hún verður á- hrifa vör af hverjum þeim straum tíðarandans, sem allríkur er í samtíð- arheiminum. Er því hollast að þekkja sannleíkann í hverju efni, hvort sem hann er Ijúfur eða leiður, og gefa þvi gaum i tíma öllum einkenni- legum fyrirburðum samtíðarinnar. Árið sem miniiingar-ár. — Það eru ekki styrjaldir einar eða samn- ingar meðal þjóða, stjðrnarathafnir aðrar og fleiri þessieiðis ytri viðburðir, sem mynda söguna. Þar eiga líka þátt í þær andlegu hreyflngar, sem gagntaka hugi manna. Þeim ber því líka að veita eftirtekt, þvi að þær eru eins konar loftþyngdarmælir í lífi þjóðanna, og taka veðurglöggir at- hugamenn mark á þeim til að átta sig á útlitinu. Árið 1898 var hálfrar aldar afmæli merkra hreyfinga og viðburða, og var þessa víða minst. Allir þekkja að einhverju árið 1848. Gamlir menn muna það; ungir menn hafa lesið um það. Það standa bjartir og varmir geislastafir öt frá þessu ártali í sögu mannkynsins. „Það er ávalt morgunn einhverstaðar, og ávalt morgunljóð kveður einhverstaðar árgalinn fyrir upp vaknandi þjóð.“1 Þetta er dagsatt í meira en einum skilningi. En hitt er og víst, að þótt aldrei sé sólaruppkoma eða dagur í bókstaíiegum skilningi um alla jörðina samtímis, þá er Btundum eins og alt í einu brjótist fram sólroð- ans morgunsár í hugum og hjörtum mannanna samtímis um mestallan inn mentaða heim. Aldrei hefir slíkt átt sér stað í sögu mannkynsins jafn-alment og jafn-víðtækt eins og 1848, og því er bjartara yfir þvi, en nokkru öðru ári á öld þeirri, sem nú er út að líða. Þá varð það undur hér í Norðurálfu heimsins, er að engu er ómerkara, en ið forna undur, sem vér höfum heyrt sagnir um að orðið hafi í Babel í árdaga, og því þó að öllu gagnstætt, því að í Babel truflaðist mannkynið svo, að engiun ’) ’Tis always morning somewhere And above the awakening continents From shore to shore Somewhere the hirds are singing Evermore.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.