Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1898, Qupperneq 58

Skírnir - 01.01.1898, Qupperneq 58
58 Þjóðvetjaland. hún sé vel eða skipulega ritnð; því fer fjarri; heldur fyrir það, að hún er svo samin, að höf. dregur enga dul á það margt hvað, cr Bismarck er til niðrunar, og or þó höf. fullur aðdáunar yfir honum; en honum þykir svo mikið varið í Bismarck, að hann sér engin lýti á honum. Alt er til tínt, smátt og stórt (bókin er 3 stór bindi); og fer höfundinum mjög líkt eins og Boswell, sem ritaði æfisögu Dr. Sam. Johnsons, sem fræg er orð- in um allan heim. Bókin er stórmerkileg fyrir það, að hún verpur svo miklu ljósi yfir lyndiseinkunnir Bismarcks og alla sögu samtíðar hans. Bretland. — Margs hefi ég þegar getið hér á undan, er Bretland tekur henda: um samdrátt Breta og Bandarikjamanna; um afskifti þeirra í Sínlandi austur; um Súdan-herferðina og Fjasóda-málið; um íhlutun þeirra á Krít; um viðskifti þeirra við Djóðverja og Portúgalsmenn um Afríku-mál, o. fl. Þarf þvi færri hluta hér að geta i þessum kafia, en ella mundi. Síðan Gladstone slepti forustu „frjálslyndau flokksins, hefir alt ráð þess flokks verið mjög á reiki, og enginn foringi enn reynst fær um að hafa hemil á flokksmönnum og halda þeim saman, enda má svo segja, að flokkur þessi sé ekki orðinn annað en óheillegt samsafn ýmsra smárra flokkdeilda, er fátt eða ekki hafa allar sameiginlega til brunns að bera. RoBeberry lávarður, sem flokkurinn kaus sér til forustu fyrst, varð ekki langgæður í sessi, en síðan tók Harcourt við forustunni, og hefir hann haldið henni síðan; en í haust sagðí hann af sér forustunni, og mun hafa verið af óánægju með það, að Roseberry og hávaði alls „frjálslynda" flokks- ins veitti stjórninni hiklaust fylgi í ófriðarlátunum gagnvart Frakklandi út af Fasjóda. Og svona stóð flokkurinn sem höfuðlaus her í árslokin; en reyndar höfðu menn þegar komið sér saman um Sir Campbell Banner- mann fyrir foringja, þó að hann væri ekki formlega til þess kjörinn fyrri en þingið kom saman eftir nýárið. írum hefir stjórnin og þingið brezka nú veitt sjálfsforræði í sveita- stjórnarmálum. Dað er auðvitað alt annað en það fyllra sjálfsforræði (heimastjórn), sem Gladstone ætlaði þeim, en þó telja írar sjálfir þetta mikla og góða réttarbót að öllu leyti: nefndir, kosnar af þorra alþýðu, skulu stjórna sveitamálum þeirra, og kosningarréttur allfrjálslegur, t. d. hafa margar konur kosningarrétt. Dað er talið, að þjóðernisflokkur íra hafi meiri hlut í öllum kjördæmum með þessu móti, nema í þrem, fjórum í Ulster, Auðvitað eiga nefndir þessar að standa undir yfirboðurum, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.