Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.01.1898, Blaðsíða 59
Bretland. 69 að eins bera ábyrgð gagnvart brezku stjðrninni, og er þannig fyrirkomu- lagið svo sjálfu sér ðsamkvæmt, að það getur ekki svo búið staðið til frambúðar. Annaðhvort verður að svifta íra þessu sjálfræði aftur eða rýmka það. En hvort heldur verði, það er nú að öllu leyti undir írum komið sjálfum, eða því, hvernig nefndirnar beita valdi sínu. Fari þær vel og sanngjarnlega með það, boli ekki minni hlutann út alveg, heldur lofi honum að hafa hæfilegan minni hlut fulltrúa í nefndunum, þá sýna þeir með því, að þeir eru hæfir til að stjðrna sjálfum sér, og þá getur engin stjórn til lengdar neitað þeim um fyllri heimastjórn. Þetta játa nú enda æfustu mðtstöðumenn þeirra. En misbeiti þeir þessu valdi sínu til að misbjóða minni hlutanum, þá er hætt við1 að þeir spilli svo málstað sín- um, að fylgismönnum hans í Englandi og Skotlandi fækki hraparlega. Sem betur fer eru talin talsverð líkindi til, að írar muni ætla að láta sér fara þetta vel úr hendi; en af því mun Skírnir væntanlega geta sagt nokkuð ger næsta ár. — Ið mikla verkfall járnsmiða í Suður-Wales lyktaði í Janúar svo, að verkmenn urða að gefa upp baráttuna og ganga að kjörum verkveit- enda, sem þeir höfðu hafnað í fyrstu. Árangurinn allur verkmönnum til handa var sá, að þeir höfðu eytt £ 760,000 (meira en lfi'/a milíón króna) til viðurværis sér af styrktarfé, meðaD á verkfallinu stóð, og farið á mis við £ 2,000,000 (36,000,000 kr.) í launum á sama tíma. Hve miklu verksmiðjueigendur hafa tapað, veit enginn; en í 7 mánuði höfðu smiðjur þeirra verið iðjulausar; mikið af mörkuðum sínum mistu þeir á meðan í hendur Bandaríkjamanna og Þjóðverja, og ná þeir aldrei aftur mörgum af skiftavinum þeím, sem þeir mistu þannig, og verður það framtíðartjón bæði fyrir enska smiðjueigendur og verkmenn. Kolanemar í Suður-Wales lögðn og niður verk, og lauk því verkfalli eftir 20 vikur í Ágúst á þann hátt, að verkmenn urðu undir. Tap þeirra við launamissi einn þennan tíma var metið 46 milíónir króna; en alls er tjónið af því verkfalli metið 108,000,000 kr. Samtök verkamanna hafa því borið illan árangur á Bretlandi þetta ár, bæði fyrír verkmenn sjálfa og alla þjóðina. Sýnir það, að þótt mikið afl sé í samtökum fjöldans, þá er það afl því að eíns til gagns, að því sé beitt með skynsamlegrí fyrirhyggju, svo að í „upphali sé endirinn skoðaður". Áftur sýndi Bretand enn í ár annað dæmi þess, hve miklu góðu sam- tök smælingjanna fá til vegar komið, þegar þeim er skynsamlega og hag- sýnilega beitt. Ég á hér við samorkufélögin ensku. Samorku-félögin eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.