Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Síða 7

Skírnir - 01.01.1905, Síða 7
Þurkur. Óþurkar höfðu gengið hálfan mánuð. Ekki stórfeldar rigningar að jafnaði. En þokan hafði draugast ólundar- lega um fjallabrúnirnar og hangið um alt loftið og gert alt lííið grátt. Við og við hafði hún látið detta úr sér ýring eða þá ausið helliskúrum yfir heyið og alt annað á jörðunni, svo að ekki þornaði nema endrum og sinnum á steinum og aldrei tók af grasi. Okkur þótti hálfleiðinlegt í búðinni. Mér þætti líka fróðlegt að vita, hvernig sá maður væri gerður, sem hefði getað þótt þar skemtilegt. Búðin var frá fvrri aldamót- um, tjargaður, kolsvartur kumbaldi, allur skakkur og bjagaður nú orðið. Gluggarnir lágir og litlir og rúðurnar í þeim örsmáar. Og lágt var undir loftið. öllu fyrir- komið þann veg, sem reynt væri vandlega að afstýra því, að við horfðum eða hugsuðum hátt þar í búðinni. Og nú kom enginn lifandi maður inn til okkar, ekki einu sinni miður vinnugefnir kaupleysingjar, sem að jafnaði lifðu á snöpum i kauptúninu og héldu daglega þing inni hjá okkur. Við höfðum oft bölvað þeim fyrir allar stöð- urnar þar i búðinni. Xú voru þeir komnir í kaupavinnu. Við fundum nú, að oft liafði verið gaman að þeim. Þeir höfðu sagt margt skrítið og fært okkur ýmsar fréttir af náunganum. Og nú bölvuðum við þeim fyrir að koma ekki. Við sátum þarna og reyktum og gláptum á hálftómar búðarhillurnar og hálfskulfum í hráslaganum. I búðinni var enginn ofn, vetur né sumar, og * ofninn inni í skrif- stofunni sendi revkjargusur í allar áttir, nema upp um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.