Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 14
Heimavistarskólar. Heimavistarskólar t'yrir börn í sveitum eru komnir á dagskrá hjá oss. Uti um sveitirnar er á stöku stað farið að safna fé til þess að koma slíkurn skólum á fót. Á Heydalsá í Steingrímsfirði hefir verið heimavistarskóli fyrir börn og unglinga síðan 1. febr. 1897. Hann hefir haft 22 nemendur í serm, er þeir voru flestir; hafa þeir verið 10—22 ára að aldri. Skólinn heflr átt við þröngan kost að búa; honum heflr verið veitt lítil athygli og enn minni stýrkur af landsfé, því hann hefir ekki að öllu verið skapaður í mynd og líkingu þeirra skóla sem þaðan hafa átt styrks að vænta. Er það frábærri elju og ósérplægni kennarans þar, Sigurgeirs Ásgeirssonar, að þakka, að skólinn stendur enn i dag. I blöðum og tímaritum hefir lítið verið minst á heima- vistarskóla, en þá helzt með ugg og kvíða. Gætnir menn og fjárglöggir lirista höfuðin, er þeir hugsa um kostnaðinn við slíka skóla, en enginn þeirra hefir, svo eg viti, birt á prenti áætlanir um kostnaðinn, ef til vill af því að þeir hafa engar gjört. En allur höfuðhristingur er óhollur fyrir menn og málefni, því að mönnum eru ekki liöfuðin gefln til þess að hrista þau út í bláinn, heldur til þess að hugsa með þeim, hugsa upp snjöll ráð til hollra framkvæmda fyrir land og lýð. Og hér þarf umhugsunar við, því heima- vistarskólar fyrir börn í sveitum eru nýung, eigi aðeins hjá oss, heldur og hjá öðrurn þjóðum. Fyrstu heimavistar- skólarnir sem vér setjum á stofn verða því að miklu leyti nýjar tilraunir, og þessar tilraunir verðum vér að byggja á svo glöggum skilningi á markmiði og meðölum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.