Skírnir - 01.01.1905, Qupperneq 18
18
Heimavistarskólar.
ættu því að vinna mikið af þvi starfi sem á skólanum
þarf að 'vinna, hirða sig sjáit', ræsta skólann, þvo t'öt sín
og bæta og- læra það sem til þess þarf, hjálpa til við mat-
seldina, bera á borð og af því, þvo upp mataráhöld og
ílát osfrv. Finst mér að piltar jafnt sem stúlkur tettu að
vinna að öllu þessu. Flestum karlmönnum getur komið
vel að kunna að bæta sokk eða skó, og engin óþarfl væri
að kunna að smirja brauðsneið eða hreinsa disk og hníf.
Vel kæmi mörgum sjómanni að kunna að þvo t'ötin sín.
Ætlast eg til að börnunum sé skift í tlokka, er hver heflr
sitt starf' á hendi um ákveðinn thna, og sé svo skift um
verk. Auk þess sem börnin á þennan hátt lærðu reglu-
bundna vinnu, sem vœri þeim lioll og hressandi og hinn
bezti undirbúningur undir lífið, er þetta nauðsvnlegt, sökum
þess að á þennan hátt sparast mjög mikill vinnukostnaður
við skólann. Eg ætlast til að auk barnanna og kennarans,
sem het'ði vfirsumjón með þessu, þyrfti eina duglega ráðs-
konu og- eina röska vinnukonu, og af því slíkur skóli
yrði auðvitað ekki settur á eyðistað, heldur á eitthvert
stórbýlið, þá fengi skólimi aðstoð á bænum þegar á þyrfti
að halda, t. d. þegar þveginn væri stórþvottur. Þá aðstoð
mundi meir þurfa að nota þann thnann sem yngri börnin
væru á skólanum. Þetta fyrirkomulag halda revndar og
hvgnar húsmæður, að megi vel takast.
Sumstaður mundi, auk þeirrar verklegu fræðslu sem
nú var talin, mega kenna drengjum (eða ef til vill stúlk-
unum líka) einfalt trésiníði (slöjd) og gæti það farið fram
í sömu kenslustofu og aðrar greinir, ef skólapúltin væru
svo úr garði gjörð, að þau gætu jafnframt verið hefllbekkir.
Slík skólapúlt sá eg notuð í Noregi.
Væri nú á sólarhring hverjum varið 4—5 stundum
til bóklegrar fræðslu, 1 stund til handavinnukenslu, 2
stundmn til undirbúnings, 9 stundum til svefns, verða auk
frístunda milli kenslutíma 7—8 stundir afgangs, er gengju
til hvildar og hressingar og til þess að inna af hendi þau
líkamleg störf' sem börnunum eru ætluð á skólanum.