Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1905, Qupperneq 20

Skírnir - 01.01.1905, Qupperneq 20
20 Hei ma vistarskó! ar. við þetta skólahús., Til þess að setja eitthvað set eg 600 kr. til eldsneytis og ljósmetis, og ætlast eg til að kennar- inn hafi hvortveggja ókeypis. Þá kemur kostnaður við matföng; um hann veit eg þetta: I matarfélagi Möðruvellinga um 9 ár, frá 1892—’9;> til 1901—’02 hafa matföng handa manni á dag kostað að meðaltali 37,8 aura; á Heydalsá tvö síðustu árin: 31,9 eyrir; á Hólaskóla 1903—’04: 45 aurar; á holdsveikra- spítalanum 1902: 36 aurar, 1903: 38,4; í hegningarhúsinu 1903: 39,9 aurar. A ferðum mínum um landið hef eg á 40—50 stöðum fengið að vita hvað tekið er með börnum, þegar þeim er komið fyrir á bæjum til kenslu; er það 30—60 aurar á dag: 40—50 aurar er almennast, 35 aurar ekki óalment. Sé ná þessa gætt og jafnframt iiins, að hér er að ræða um fæði barna 10—14 ára, en ekki fullorð- inna manna, þá virðist all-hátt í lagt að gera kostnað við matföng fyrir hvert barn á dag 35 aura. Fæðiskost- naður livers barns í 4 mánuði eða 120 daga verðurþá42 kr. eða kr. 10,50 um mánuðinn. En hér verður þess að gæta, að við skólann verður telagsbú þannig, að aðstand- endur barnanna leggja matföng inn í búið á haustin og fá þannig sölu á afurðum bús síns, sem mörgum kemur betur en að greiða peninga. Eg ætlast til að ráðskona og vinnukona hafl ókeypis fæði á skólanum. Matfanga- reikningurinn verður því: fvrir 42 i 240 daga kr. 3528,00. Þá koma launin. Kennarinn verður, eins og þegar er sagt, að vera maður er trúandi sé fyrir svo ábyrgðarmikilli stofnun, og er slíkum manni varla boðlegt lægra kaup fyrir 8 mánaða starf en 800 kr. auk ókeypis húsnæðis, eldsneytis og ljósmetis. Þurfa kjör hans að vera svo, að hann geti séð fyrir fjölskyldu á sómasamlegan hátt. Ráðskonan þarf að vera vel að sér og dugleg, hún verður að kunna vel til matreizlu og hannyrða og kunna að stjórna. Má hún því ekki hafa öllu minna kaup en 200 kr. auk fæðis og liúsnæðis. Vinnukonan þarf að vera •ötul og þrifin, og ætla eg að hún fengist fyrir 80 kr. kaup,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.