Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Síða 38

Skírnir - 01.01.1905, Síða 38
Færeýjar. í sundunum dunar og svellur unn og sogast og béljár um flúðir og grunn; en liðsmönnum öllum er leiðin kunn og lipurt er þrætt fram hjá skerjum og bárum. Það herfang, sem sótt er til hafsins, er dýrt — en haglegt er skipið og vel er því ötýrt, og sjómannsins andlit er hraustlegt og hýrt og hvatlega, er gripið á seglum og árum. Um sund þéssi fyrrum lá feðranna leið, þá frjálsleg úr höfunum rann þeirra skeið og segl þeirra ljómuðu svellandi breið og sæmdarvonirnar styrktust og glæddust. Og ef til vill horfðu þeir hér á strönd þá hitamagn guðanna læstist um önd, þá stjórnvölinn knúði hin kröftuga hönd og — konungaljóðin í hug þeirra fæddust. Þá bárust með farmönnum frændsemisorð og fræði og ljóð tengdu storð við storð, og fóstbræður lögðu fram borði við borð og börðust til vinnings gegn annara ströndum. Við stöndum nú skildari’ og skiftari’ í dag, nú skynjum við lítið um hvor annars hag og fátítt og gleymt er vort fóstbræðralag og fátt, sem vér vinnum með tengdum höndum. Og er þó ei sama í æðum vort blóð —? Þið ei haflð vilst út af feðranna slóð og harpa’ ykkar svellur af svipuðum óð með svipuðum hreim og á fyrri dögum. Já, þið haflð arfhlutann einnig geymt, og ætternið hefir um brjóst ykkar streymt, og fram með sundunum æ heflr eimt af æflntýrum og þjóðlegum bögum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.