Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Síða 50

Skírnir - 01.01.1905, Síða 50
50 Líkbrensla. i jörðu eða brennur, heldur leysist hann aðeins í sundur í ,þau efni, sem hann er samsettur af, en þau mynda aftur ný efnasambönd, bæði loftkend, föst og fijótandi, sem dreifast um loft og láð og lög og stuðla að bvggingu nýrra líkama í náttúrunni. Þessi efnasambönd eru aðallega vatu, kolsýra og aska, þ. e. ýms málmkend efni, sem ekki geta brunnið eða rotnað frekar. Urslitin verða þannig hin sömu að lokum, hvort sem líkaminn rotnar eða brennur. Munurinn á því, hvernig þessum úrslitum er náð, er þó ýkja mikill. Við brensluna verður sem sé þessi efna- sundrung og myndun hinna nýju efnasambanda á svip- stundu, þar sem þessu hins vegar fer mjög hægt fram við rotnunina, og ótal millibils efnasambönd og eitruð rotnunar- efni myndast áður en alt er til lykta leitt og hinar jarð- nesku leifar hafa orðið að kolsýru, vatni og ösku. Eins og kunnugt er, hafa fundist í jörðu leifar dýra og manna, sem hafa lifað fyrir mörgum þúsundum ára. Svo hægfara getur rotnunin verið. Það sem veldur rotnuninni, eru bakteríur, bæði þær sem eru í líkamanum þegar hann deyr, og enn freinur þær sem eru í moldinni og leggjast á náinn. Ef líkaminn væri soðinn niður Jíkt og kjöt í járnílátum, sem ekkert loft kemst að, gæti hann geymst til eilít'ðar, einungis vegna þess, að bakteríurnar eyði- leggjast við hitann. Þær eru potturinn og pannan í allri rotn'un. Sérliver rotnandi líkami eykur vöxt þeirra og- viðgang í veröldinni og stuðlar að úrbreiðslu þeirra; en eins og flestum er kunnugt, eiga þær upptökin að ótal sjúkdómum og meinsemdum manna og dýra. Þær vinna þannig svo mikið tjón, að engin tvímæli ættu á því að vera, að vér erum skyldir að skoða þær réttdræpar hvar sem vér getum hönd á þeim fest. Með líkbrenslu getum vér gjöreytt heilum hersveitum af bakteríum, sein annars valda sorg og sársauka fjölda manna. Þegar maður deyr af næmum sjúkdómi (þ. e. bakteriu- sjúkdómi), er alt sótthreinsað, sem nærri honum hefir komið at' klæðum eða húsgögnum og herbergið þar sem hann lá, en líkið sjálft, sem morar af lit'andi bakteríumr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.