Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1905, Qupperneq 57

Skírnir - 01.01.1905, Qupperneq 57
■ Norsku hegningarlögin nýju. 57 vægðarlaust að fylgja refsing, engar afsakanir teknar gildar, engin miskunn. Menn horfðu aðeins á glæpinn, ekki á ástæður hans eða hvatir glæpamannsins. En nú leggj- ast menn dýpra, rannsaka ástæður og livatir, grafast fyrir rætur meinanna, og finna þá oft, að glæpamaðurinn hefir miklar afsakanir og er fremur meðaumkunar og góðrar meðferðar verður en hegningar. Glæpurinn þarf eigi að stafa af glæpsamlegu eðlisfari eða mannvonzku, heldur af atvikum, sem glæpamanninum er eigi sök á gefandi: illu uppeldi, afvegaleiðslu og slæmu eftirdæmi, örbirgð og’ úrræðaleysi, ofdrykkju o. s. frv., yfir höfuð einhverju þjóðarmeini eða þjóðarböli, sem fyrst og fremst þarf að lækna, bæta frá rótum, en eigi níðast á einstaklingunum, sem óviðráðanleg atvik hafa komið á kné. Það þarf að lækna meinið sjálft, orsök glæpanna, sjúkdóminn sjálfan, en eigi hamast aðeins gegn einkennum hans; slíkt verður aldrei varanleg lækning. Það þarf að sjá vanræktum og illa uppöldum börnum fyrir góðu og liollu uppeldi, verja þau frá afvegaleiðslu í samvizkulausum solli eða vondum áhrifum glæpa- eða lastafullra foreldra. Ríkisvaldið tekur börnin frá slíkum foreldrum og sér þeim fyrir góðu upp- eldi á alþjóðarkostnað, því að flestar þjóðir finna að upp- eldi og uppfræðsla framtíðarborgaranna er hið mesta vel- ferðarmál liverrar þjóðar. Þaö þarf fremur að bæta kjör fátæklingsins, sem stelur sakir örbirgðar, en að refsa hon- um með vatni og brauði; það þarf að stemma stigu fvrir ofdrykkjunni og girða þar með fvrir, að glæpir verði framdir í ofdrykkju: það þarf að fyrirgefa glæpamannin- um fyrsta aíbrot hans gegn hegningarlöggjöfinni, sérstak- lega sé það iítilsvert, og reyna þannig, hvort hann fæst ekki til að hugsa sig um og snúa aftur af glæpabrautinni; sé honum hegnt, þá er hann brennimerktur, fallinn, telur sér ekki uppreistar von og sekkur oft æ dýpra og dýpra. Það sem einkum gjörir nýju norsku hegningarlögin svo afarmerkileg er eimnitt hve mjög þau taka tillit til þessara nýju hrevfinga og kenninga í hegningarfræðinnir sem varla verður sagt að »hin almennu hegningarlög« vor
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.