Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 66
6tí Willard Fiske. ins helga) og hélt svo heim á ný og varð ritstjóri í New York í 3 ár (1864—1867). Eii 1868 varð hann ytirbóka- vörður við Cornell-háskóla og prót'essor við háskólann í íslenzku (norrænu), nýju Norðurlahdamálunuin og persnesku. Prót'. Fiske mátti heita mæta-vel að sér í íslenzku. Honum var dálítið stirt um að tala málið, en hann skrif- aði það rétt og vel. Þá er hann kom hingað til lands 1879, tóku allir til þess, hve vel hanp var að sér í mál- inu, og var það því meiri furða, sem svo langt var um liðið síðan er hann hafði numið það fyrst, en engan Is- lending séð i Ameríku, nema mig í 5—6 daga, og talaði ég þó ekki nærri alt af íslenzku við hann þá daga, nema helzt er við vórum tveir einir. Hann hafði talsverðan hug á almenningsmálum, bæði ættjarðar sinnar og alþjóða-málum, og hefir sá áhugi óefað glæðst við það, að hann var dagblaðs-stjóri í þrjú ár. En ekki var hann ákafur flokksmaður; þótti meira undir því komið að hafa góða stjórn og ráðvanda, heldur en hinu,. hvert flokksnafn hún bæri. Bókavörður var hann með lífl og sál, og meira en það; hann var í sumum greinum bókfróðastur maður í heimi. Enginn maður, ekki einu sinni nokkur Islending- ur, komst nálægt honum í íslenzkri bókfræði, enda átti hann fullkomnasta bókasafn íslenzkt, sem til er nokkur- staðar á bygðu bóli. Fiske skrifaði margt og mikið um Island, alt þó greinar í blöðum (»The Nation« í N. Y., »Times« í London, o. fl.) og tímaritum, en enga bók. Um íslenzka bókfræði hefir hann og samið nokkra ritlinga, og er mest um vert þrjú hefti af »Bibliographical Notes«, samið með þeirri þekk- ing og nákvæmni, sem ekki á sér líka. Annað var það í bókfræði, er hann bar af öllum öðr- um í, en það var þekking á ítalska skáldinu Peti'arca, öllu því er hann heflr ritað, öllum útgáfum af ritum hans, þýðingum á þeirn, og öllu, er um hann heflr ritað verið. Var Petrarca-safn hans alveg einstakt, og mun hvergi annað eins til vera. Það gaf hann alt Cornell-háskóla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.