Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1905, Qupperneq 69

Skírnir - 01.01.1905, Qupperneq 69
Willard Piske. 69 dags. Að henní látinni gáf hann út safn af kvæðum, er hann hafði ort um hana og til hennar, en aldrei sýnt henni neitt af fyrri en þau vóru orðin hjón mörgum ár- um síðar*), og bendir það til þess, að hann hafi ekki beðið hennar þá; en það mun hann þó hafa vitað með vissu, að hún unni honuin. Fyrsta kvæðið er frá Nóv. 1869, og- bendir það á, að þau hafi reikað eða setið saman í gras- brekkunni við fossinn, sem ég mintist á í upphafi greinar þessarar, þar sem við sátum er hann las upp fvrir mér kvæðið um Maud Muller. Cornell mun hafa tekið eftir samdrætti þeirra og ekki líkað það — líklega ekki þótt Fiske nógu auðugur. Svo mikið er víst, eftir því sem Glísli Brynjúlfson sagði mér (honum bauð Fiske einnig suður til brúðkaups síns, en hann gat ekki heldur farið), að Cornell sendi frændkonu sína í bui t skyndilega og sáust þau Fiske ekki síðan fyrri en haustið 1880 að hann hitti hana í Róm. Nú var Cornell dauður, og óðara en þau sáust, urðu þau þess Vör, að fornar ástir lifðu óþorrnar enn í beggja brjóstum. Er þar skamt af að segja, að Fiske vakti þar bónorð til hennar og var því tijótt og ljúft tekið. Þau héldu svo norður til Berlinnar og gengu þar i hjónaband. Hún var þó lasin þá, og er þau lögðu áleiðis heim til Ameríku rétt á eftir, komust þau ekki lengra en til Englands. Þá var hún svo veik, að hann þorði ekki að leggja í haf með hana, enda sögðu læknar það vera brjósttæring, er að henni gengi, og réðu til að reyna hlýrra loftslag. Þau héldu þvi suður til Ítalíu, en þessi vetur (1880—81) var þar, sem víðar, óvenju-kaldur, svo að þau fóru þaðan til Egiptalands. Þaðan fékk ég bréf frá Fiske um vetur- inn, ritað um borð í eimskipi á Mlá, nærri Cairo; kvaðst hann vera þar með konu sína, og halda ýmist upp eftir fljótinu eða niður eftir aftur, eftir því sem viðraði. Um *) Af Ijóðum þessum, sem eru hjartnæm og frábærlega vel orkt, vóru að eins prentuð 15 eintök (Plorence, 1887 — 112 bis.) og er eitt af þeim hér á Landsbókasafninu, gjöf frá höf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.