Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Síða 75

Skírnir - 01.01.1905, Síða 75
Útlendar fréttir. 7t> stríðið urn hríð, en seint í ágúst fór aftur að konia hreifing á her- sveitirnar. 24. ágúst hófst stórorusta skamt fyrir sunnan Liaó-yang og stóð yfir marga daga. Hvorir um sig höfðu þat' á 3. hundr. þús. vígra manna. Mannfall var mjög mikið af hvorumtveggju. Þeirri orustu lauk svo, að Rússar hrukku norðurfyrir Liaó-yang. Það var í byrjun seftember. Bjóst uú Kúrópatkiu um með Rússaher í Múkden, en Kúroki þar skamt fyrir sunuan með her Japana. Oyama marskálkur, yfirhersböfðingi Japana, settist í Líaó-yang. Jók nú Kúró- patkin lið sitt með nýjum hersveitum, og 10. október róðst hann á Japani fyrir sunnan Múkden. Sú orusta er kend við Sja-hó, stóð í 11 daga og var ntjög mannskæð. Lauk henni svo, að hvorugir unnu á og héldu báðir vígstöðvum sínum. Sú breyting var nú orð- in á herstjórn Rússa, að Alexeieff varakonungur, sem frá byrjun ófriðarins hafði verið talinn yfitforingi Rússahers bæði á sjó og landi, þótt aldrei kæmi hann nærri nokkurri orustu, hann hafði nú sagt af sér forustu hersins, og vir Kúrópatkin gerður að yfirforiugja landhersins 23. október. Svo segir í síðasta Skírni, að Japötium hafi tekist að loka mynninu á Port Arthúr og byrgja flota Rússa þar inui. þetta hefir ekki reynst rétt; hat'narmynnið hefir altaf verið fært stærstu herskipum. Nú lá floti Rússa þar inni og var gert við skip þau sem áður höfðu laskast í orustunum. 10. ágúst héldu Rússar flot- anum út úr höfninni. Voru það Ö vígskip, 4 beitiskip og 8 tund- urbátar. Togó var þar útifyrir tneð flota Japana, 4 vígskip, 11 beitiskip og 30 tundurbáta. Rússar hóldu flotanum suður og aust- ur. En er þeir voru komnir alllangt til hafs, réð Togó á þá. Þar stóð orusta, sem tulin er mesta sjóorusta á öllum tímum. Rússar biðu ósigur og floti þeirra tvístraðist; sum skipin fórust, en öttnur komust undan meira og minna skentd; ntörg hóldu inn í Port Arthúr aftitr, en önniir leitnðu hafna í • Kína. ‘ 16. ágúst hélt flotinn enn út úr Port Arthúr, og vildi fl/ja suður og austur í höf, ett Japanir urðu varir við og tvístrnðu honum enn, svo hann varð að suúa við aftur. 16. október lagði Eystrasalts-floti Rússa á stað austur, en það er bæði löng leið og erfið, er fara verðttr suðttr fyrir Afríktt, ettda hefir ferðin gengið bæði seitit og illa. I Norðursjónum hitti flotinn fyrir ettska botnvörpunga við veiðar. Það var í þoku og nátt- myrkri. Rússar brugðu upp rafljósutn, hitgðu botnviirpuskipin vera japanska tuudurbáta og skutii stim þeirra í kaf. Bretar brugðust
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.