Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Síða 78

Skírnir - 01.01.1905, Síða 78
78 rtlemiar fréttir. á sínii bandi. Þessi hirð-klíka kvað vera gjörsneydd öllum skilningi á kröfniii stjórnbreytingaimmna. og (jvi' lítil von um að hiin láti nokkurntíma undan, fyr en gengið er af helztu mönnunum dauðum. Eftir aramótin má svo heita að uppreist væri um alt ríkið, eu í svipinn tókst þó að kæfa hana niður með stórmorðum og fangels- unum. I St. Pótursborg voru verkamenn skotnir niður svo þúsund- um skifti á torginu framan við keisarahöllitm 22. jati.; ætluðu þeir að ná viðtali við keisarann og beiðast umbóta á kjörum sínum. Til þess að bæla uppreisnina niður varTrepoff hershöfðingja fengið al- ræðisvald yfir St. Pétursborg og greud, en keisarinn flutti burt úr borg- inni. Verkmannadrápsins hefndi leynifélag byltingamanna með því að drepa Sergíus stórfursta, föðurbróður keisarans, því hann, ásamt bróður sínum, Valdímír.var talinu upphafsmaður að stórmorð- unum, en VTladímír lysti yfir opinberlega, að hann ætti þar engan hlut að máli. Sagt er að bæði keisarinn og móðir hans hafi feng- ið tilkynuing frá stjórn leynifólagsins um, að þau væru dæmd þar til dauða, og hafa sams konar heiti sjaldan brngðist áður. Skömmu eftir að bændaánaiiðinni létti á Rússlandi, 1861, fékk rússnesk alþýða dálítinn vísi til sjálfstjórnar í sveita- og héraða- málum. Með lagatilskipun frá 1864 eru hinar svokölluðu »sem- stvóur« stofnaðar, en það eru nefndir, sem falin var umsjá ýmsra almennra mála, og fengu þær um leið vald til að leggja skatta á menn, hver í sínu héraði. Þessar nefndir voru upphaflega óháðar embættismönnum stjórnarinnar; fjdkjastjóra.rnir skyldu aðeins gæta þess, að samþyktir þeirra færu ekki útfyrir takmörk laganna. 1890 var aftur dregið úr valdi þessara nefnda; fylkjastjórunum fengið úrskurðarvald yfir ályktunum þeirra, svo að þeir gátu felt úr gildi þau ákvæði sem þeim þóttu óþörf. Þá náðu og aðals- mennirnir meiri ráðum í nefndunum en þeir höfðu áður haft. Upphaflega var kjósendam til nefndanna skift í þrjá flokka eftir efnahag, en nú var þeim skift í þrjá flokka eftir stéttum: aðalsmenn, bændur og borgara, og voru aðalsmönnum ætluð fleiri sæti í nefndunum en hinum flokkunum báðum. Þetta fyrirkomuhtg er nú komið á í 34 fylkjum, og í 9 fylkjum að auk með þeim takmörkunum, að stjórnin kýs þar nefndirnar. Fylkin skiftast í héröð og er í hverju hóraði héraðsnefnd, en í hverju fylki fylkisnefnd, og kjósa héraðsnefndirnar þangað menn, en auk þeirra eru ýmsir aðalsmenn og æðri embættismenn skjálfkjörnir. »Semstvóurnar« hafa komið mörgu þörfu og góðu til leiðar. Með- al þeirra mála sem þær hafa haft umráð yfir eru skólamál, heil-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.