Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1905, Qupperneq 85

Skírnir - 01.01.1905, Qupperneq 85
Ritdómar. 85 Gu5m. Friðjónsson: Undir beru lofti. Sannar sögur. Akureyri 1904 [hostnaðarm. Oddur Björnsson]. Guðm. Friðjónsson hefir oft áður synt það, að hann hefir glögt auga fyrir lífi d/ranna. Hann hefir og verið talsniaður þeirra gegn »drápgirni« mannanna og hugsunarlausri harðúð. Sögur þessar taka í sama strenginn. Þær eru ritaðar af næmri tilfinningu fyrir lífsgildi d/ranna og lifnaðarháttum þeirra. Þær segja frá reiðhesti, forustusauð, álftum og álftaveiði, grænhöfðahjónum, örnum. Allar eru þær í rauninni harmsögur, syna hvernig dj'runum er vanþakkað, hvernig þau eru rænd, ofsótt og ofurliði borin. Höf. kallar smásögusafn sítt »sannar sögur« og kveðst eigi gera kröfur til þess að þær séu taldar sérlega merkilegur skáldskapur. En þsS er list í frásögninni. Einkum eru náttúrul/singarnar góðar, því höf. atbugar skarplega og íslenzkan et' honum eftirlát. Tökum t. d. þetta: »Yeðrið var blítt og fagurt. Rauðbryddir þíðviðtis- hnoðrar móktu á fjallanibbunum inni í landinu ; en ljósgrænir teinar og blámistruö blikudrög voru á víð og dreif uppi í hvirfil- sviði heiðríkjunnar. Þögttin og kyrÖin ríktu í einveldisdj'rð sitttii yfir afréttinni, þar sem kvöldsólin sló flötum geislum yfir gulnaðan grávíði og blikn- aðan fjalldrapa, dökkgrænar berjaflesjur og mórauð ntoldarflög, ullhv/ta sauði og drifhvítar álftir. Úts/uin var fögur og víðáttumikil. Fjöllin og hæðirnar blöstu við í fjölskipuðum þyrpingttm fjær og nær. E11 lengra burt í fjarskattum glórði í jöklana milli hæðanna, sem lágtt næst. Þeir stóðu einnianalegir, einkennilegir inn við hásæti Fjallkonunnar í rösóttu rykkilíni, eins og klerkur fyrir altari, sem glórir í gegn um kirkjudyr og þéttfylktan söfnuð á ferntingar- degi«. Ytri frágangur á ritinu er snotur, að öðru leyti eu því, að pappírinn er dálítið mislitur. G. F. * * * Fjörutiu íslendingaþættir. Þorleifur Jómsson gaf út. iteykjavík 1904. [Kostnaðarm. Sig. Kristjdnsson]. Þættirnir eru gersemis-viðbót við Islendingasögur. Þar sem sögurnar rekja æfi einstakra manna eða ætta um langt skeið, þá eru þættirnir fremtir atignabliksmyndir. Vér sjáum þar forfeður vora í svip, þeir koma fram sem snöggvast í ljósi íslenzkrar sögu- snildar, og hverfa svo aftur inn í aldarökkrið. En þessar angna-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.