Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 90
90 Ritdómar. Bókinni er skift í 6 kafla. Er hinn 1. um skipið »Thor«, áhöld þess og útbúnað til fiskirannsóktia. 2. kafli er um dvpi, ásigkomulag botns og sjávarfræði, hita, seltu o. s. frv. 3. kafli er um fiskiveiðatilraunir bæði með lóð og botnvörpu, sem framkvæmdar voru víðsvegar umhverfis landið jafnvel úti á 1100 faðma dvpi. 4. kafli er um fiskaegg og fiskunga, sem reka um í yfirborði sævar, útbreiðslu þeirra og áhöld til að veiða þau, áhrif hita og dypis á tilveru þeirra. 5. kafli er um líffræði þorsksins, gotstaði hans, stærð hans á vaxtar- og fullorðinsárum, vist hans á ýmsu dýpi, ýmis konar æti hans, ennfremur um það, hvar ungar hans á 1. ári hafist við; svo og um unga annarra þorskkynjaðra fiska á 1. aldursári 6. kafli er lýsing á og yfirlit yfir fiskiveiðar við Island og Færeyjar: um bátfiski, um þilskipaveiðar, um aflabrögðin. Síðari hluti þessa kafla er um fiskiveiðar útlendinga hér við land : Færeyinga, Frakka, Norðmanna, Breta; og loks er skýrt frá hval- veiðum við Island. A kortunum er sýnt dýpi og fiskimiðin umhverfis landið, út- breiðsla eggja ýmsra fiska og unga þeirra á 1. ári, stærð þorsksins á vaxtarárum hans, svæði þau er útlendingar fiska á umhverfis landið vetur og sumar ; einnig eru mið botnvörpunga sýnd sór, og lóðamið sér. A 9. kortinu eftir Bjarna Sæmundsson eru sýnd með ólíkum litum mið þau, er landsmenn reka á þilskipaveiðar, báta- veiðar eða hvorttveggja. Af hinu framangreinda rná sjá, að bókin er efnisrík og mikið af henni að læra. Höf. getur þess, að hin beztu fiskimið botnvörpunga séu fyrir nær öllu Suðurlandi og í Faxaflóa. Helztu og langstærstu gotstöðvar þorsksins telur höf. séu milli Dyrhólaeyjar og Reykjaness. Höf. stórfurðar á og virðist harma það, hversu lítið eða ekkert laudsmenn stundi kolaveiði, þar sem gnægð se af þessum ágæta og arðsama fiski nær því í hverjum Isl. firði. Við fiskirannsóknatilraunirnar síðustu 2 árin hefir fundist fjöldi sævardýra og margir fiskar, sem eru nýir fyrir Island. I formálanum lýkur höf. miklu lofsorði á fiskirannsóknastarf- semi Bjarna Sæmundssonar, kveður hann hafa starfað með kappi -og ósérplægni, og afkastað miklu með litlum efnum, óskar að hann geti framhaldið þessu starfi, og kann honum hinar beztu þakkir fyrir aðstoð hans, hjálpfýsi og víðtæka þekkingu, sem hafi verið -svo mikilvæg fyrir sig og rannsóknirnar. p. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.