Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1905, Side 91

Skírnir - 01.01.1905, Side 91
Ritdómar. »1 Aldamót, 13. dr. Winnipeg 1903. Þessi árgangur Aldamóta ber ekki síður en hinir fyrri vitni um dugnað og áhuga ritstjórans, síra Friðriks J. Bergmanns, því að flest alt í þessum árgangi het'ir hann sjálfur ritað. Nafni hans síra Friðrik Hallgrímsson hefir lagt til stutta, en mjög laglega bindindisræðu (Hvað er í veði?) og síra Jón Bjarnason þ/ddan kafla vir sögunni »Adam Bede« eftir George Eliot. Er þá upp talin að- fengin hjálp. Fyrsta og lengsta ritgerðin heitir »Kristmynd úr íslenzkum steini«; er það allrækilegur fyrirlestur, er síra Fr. J. Bergmann flutti á kirkjuþinginu í Argyle 1903. Með fyrirlestri þessum vill höf. henda á, hve skamt vér séum á veg komnir í þeirri list að laga lunderni vort eftir Kristi; oss hafi enn svo illa tekist að klappa Kristsmyndina í grástein íslenzks lundarfars; hin stórmenskufulla víkingslund sé enn of rík hjá oss, en hógværðin of lítil. Yart mun unt að neita því, að þetta sé tímabær hugvekja, og geta jafnt stjórnmalamenn, blaðamenn, prestir og alþyða haft gott af að kynna sér hana. Kristilega f y ri r m y tt dar menn eignumst vór ekki, eins og höf. sjúiir fram á, fyr en vér lærum þessa list. Þá sk/rir höf. oss ftá tveim helztu guðfræðingum norsku kirkj- unnar á öldinni sem leið (Tveir kirkjulegir fyrirtnyndarmennl. Það eru þeir Gisle Johnson og Frederik Petersen, er báðir voru kennarar við háskólann í Kristjanm. Hvert höf. stefnir með rit- gerð þessari, sést bezt af niðurlagsorðunum : »Guð gefi hinni giimltt og hinni yngri stefnu með oss eirts mikið af hugarfari ástt'íks föður og hl/ðins sonar, og hann gaf þessttm tveimur fyrirmyndarmötinum ttorsku kirkjunnar! Þá verður ekkert rifrildi, þótt breytt sé til um btískapar- lag að einhverju leyti á jörðintii«. Þá kemur ræða, flutt á afmælishátíð Tjaldbúðarinnar (Leggið rækt við trú yðar!) — hl/ og fögttr orð. Þar ber höf. Islendings- •eðlinu þennan vitnisburð: »ísletiditigshjartað á eitthvað af hlý- indum og hita, eitthvað af velvild og viðkvæmni, eitthvað af gáfu- legum skiltiingi á mönnum og málefnum, sem í mínum augum setur aðals markið á lund þeirra«. Það.er betri hliðin á víkings- lundinni. Þessu næst er stutt saga eftir danska skáldið Jóhannes Jörgenseti (Þráðurinn að ofan), er ritstjórinti mttn sjáifur hafa þytt. Næsta ritgerðin er um skólastjórn með enskum

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.