Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1905, Qupperneq 94

Skírnir - 01.01.1905, Qupperneq 94
94 Hljóðbærar hugsanir. þurfti ekki ammð en að athyj'li kouungsins beindist aS þessari ný* ung, aS Imnn sameinaSi eða semtengdi þessa ýmsu skóla, gjðrði úr þeini einn skóla, gæfi honuna húsnæði, einkaróttindi, veitti honum styrk og kallaði hann universitas eSur alsherjarskóla, og þá var háskólinn í Paris í aðalatriðunum kominn á fót. En hann hefur verið fyrirmyud allra seinni háskóla, er settir hafa verið á stofn frá. því fyrir sex öldum og til vorra daga. Þannig ætla eg að uppruna, háskólanna væri háttað. En nú er þnð ljóst, að öll aðstaða þessara stofnana varð önnur, þegar aðgangur að bókum varð greiöari. Um leið og prentlistin var upp fundin, gjörbreyttust allir háskólar eða urðu ónauðsynlegri en áður! Kennarinn þurfti nú ekki að safua mönnum kring um sig til þess að tala við þá um það sem hann vissi; undir eins og það var prentaö á bók, gat hver kennari víðsvegar um lönd fengið það heim til sín og lært það langt um betur! Eflaust hefir hið talaða orð jafnan sína sórstöku kosti; rithöf- undar sjá sér stundum hag í því að tala líka. Meun munu segja að það sé og verði meðan tunga er til sérstakt verksviö fyrir töl- uðu orðin, ekki síður en fyrir rit og prent. Þetta á við í öllum efnum, svo um háskólana sem annað. En takmörk þessara tveggja verksviða hafa ennþá hvergi verið sýnd né sönnuð, og enn síður hefur þeim verið fylgt í framkvæmdinni. Sá háskóli er enn ekki fram kominn er hafi til fullnustu fært sér í nyt þann mikilvæga sannleik, að til eru prentaðar bækur, og samsvari eins vel háttum 19. aldar og háskóliun í Paris samsvaraði háttum 13. aldarinnar. Þegar að er gáð, þá getur háskóli, æðsti menningarskóliun, veitt oss það eitt sem fyrsti skólitm byrjaði á, — hann getur kent oss að lesa. Vér lærurn að lesa á ýmsum tungum og í ýmsum vís- indum, vér lærum stafróf hvers konar bóka. En staðurinn þar sem þekkinguna er að fá, jafnvel vísindaþekkinguna, það er bæk- urnar sjálfar. Það er undir því komið hvað vér lesum, þegar hvers konar prófessorar hafa spreitt sig við oss. Hinn sanni háskóll vorra tíma er bókasafn. Thomas Carlyle. G. P. þýddi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.