Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Síða 96

Skírnir - 01.01.1905, Síða 96
% Hitt og þetta. menn, sem reglulítið Ufa. Eins mörg sæti eru kvennamegin; sitja í þeim þremur instu heidarlegustu húsfreyjur; þá aðrar frómar kon- ur; þá efnilegustu mœr; þá velkyntar vinnukonur; þá kotunga- dœtur. Tfir tveim miðstafgólfum kirkjunnar, upp yfir kvensætum, er plægt loft eður pulpitur alt í kring. Sitja þar beztu sóknarmanna yjafvaxta dœtur. Loft er yfir fremsta stafgólfi kirkjunnar, jafnkátt bitum. Situr þar gamalt og frómt ógift kvenfólk ... « I le ima vi stars kó lah úsið. X ii hefir Sigvaldi trésmiður Bjarnason fyrir tilhlutan •stjórnarráðsins gert nákvæma, sundurliðaða áætlun um verð á skólahúsi af þeirri stærð og gerð, sem lýst er í ritgerð minni. Eftir áætlun hans kostar húsið sjálft 11347 kr. 34 au. (efnið 9007 kr. 22 au., vinnulaun trésmiða og málara 2340 kr. 12 au.). Kjallari og 3 reykháfar tvöfaldir og yflr höfuð öll steinvinna 2770 kr. Eldfæri 1060 kr. Skóla- húsið í heild sinni 1517 7 kr. 34 au. Flutningur á efni ekki talinn í kostnaði. S. B. vill að þess sé getið, að þetta lága verð, í samanburði við húsaverð i Rvík, stafí at' því, að skólahús af þessari gerð er afarauðvelt i smíð- um og innveggir fáir í hlutfalli við alt húsrúmið. Engu að síður er húsið, samkv. áætlun hans, mjög vandað: grindin svo sterk, sem heimtað er í byggingarsamþykt Reykjavíkur (Stjórnartíðindi B-deild 1904), utan á henni þil úr 5/4" borðum -)- pappi -j- bárujárn nr. 26, innan á henni pappi -|- þunnar þiljur (panel). Tvöfaldir gluggar í öllum íbúðarherbergjum uppi og niðri. Kjallari eftir kröfum bsþ. Rv. um íbúðarkjallara, steinsteypt gólf í hon- um öllum, þar á ofan timburgólf í íbúðarherbergjunum og útveggir í þeim fóðraðir með pappa og þunnum þiljum. Loftin þreföld (samkv. bsþ. Rv.). Þak úr 6/4" borðum -)- pappa j- bárujárni nr. 24. 011 eldfæri vönduð (gerð fyrir mó). G. B.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.