Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1906, Page 9

Skírnir - 01.12.1906, Page 9
Skírnir. Islenzk þjóðlög. ‘-97 messudegi á árinu tilhevrði að miklu leyti sérstakur söngur og texti, svo mjög mikið þurfti að nema og kunna til þess að geta staðið vel í þessari stöðu. En það leiddi eðlilega af söngkenslunni við skólann á Hólum og síðar einnig í Skálholti, að þekking á söng breiddist hér mjög snemma út meðal lærðu mannanna og að ýmsir klerkar og biskupar urðu mæta vel að sér í þeirri grein, auk þess sem margir þeirra höfðu ágæt söngliljóð. Má nefna þess örfá dæmi af mörgum. A þá biskupana Jón ög- mundsson og Lárenzíus heflr verið minst; segja Bisk. sög. það um Jón, að hann hafl verið »allra manna bezt raddaður í þann tíma«. Þorlákur biskup hinn helgi í Skálholti á síðari hluta 12. aldar var söngmaður mikill; »hann las fagurlega og söng sætlega«, segir sagan; hann hafði og þann sið, að kalla saman lærða menn og klerka fyrir allar stórhátíðir til þess að æfa þá í öllu því, er fram átti að fara, bæði lestri og söng. Páll biskup Jóns- son eftirmaður hans í Skálholti og systursonur hans var svo mikill raddmaður og söngmaður að langt bar af öðrum mönnum, þeim er þá voru honum samtíða. Auð- unn hinn rauði Hólabiskup hafði rödd svo fagra, háa og skæra að öllum þótti yndi að heyra söng hans. Bergur Sokkason ábóti að Munkaþverá var mentaður maður í söng umfram flesta menn þá á Islandi, og þannig mætti fleiri telja. Jafnvel þótt telja megi víst að í katólskri tíð hafi miklu meiri rækt verið lögð við kirkjusönginn en hinn verzlega söng, vitum vér þó með vissu, að á þeim tímum var einnig mikið sungið á veraldlegum samkomum, bæði danskvæði þegar dansað var og ýms önnur kvæði, Maríu- vísur og dýrðlingavísur. Einnig var það siður i brúð- kaupsveizlum í katólskri til að drekka minni Krists, Mariu mevjnr, heilags anda og ýmissa dýrðlinga og syngja um leið; var þá suugið bæði vers (eitt eða fleiri) og slæmui” eftir að siðamaðurinn hafði sungið hver tvö vísuorð af vers- inu eða vísunni, söng alt veizlufólkið slæminn. Brúðkaups- veizlur stóðu þá venjulega 3—5 daga og var mjög mikið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.