Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1906, Side 12

Skírnir - 01.12.1906, Side 12
800 Islenzk þjóðliig. Skírnir. afbökuðust æ meir og meir, alt þangað til endurreisnar- tímabilið byrjaði hjá oss bæði í andlegum og verzlegum söng og allri sönglegri kunnáttu, en það var um miðja 19. öld. Það er áður tekið fram, að söngur hafi verið kend- ur í Hólaskóla og í Skálholtsskóla á 17. og 18. öld. En telja má áreiðanlegt að á þeim öldum hafi nótnaþekking og öll söngleg kunnátta verið komin á miklu lægra stig en áður var, og því liafi kenslan mestmegnis verið innifalin í því að kenna lögin munnlega en nótna og liljóð- færislaust, eins og þau höfðu verið sungin mann fram af manni um langan aldur. Afleiðingin af því, að nótunum var lítill eða enginn gauiuur gefinn, varð auðvitað sú, að lögin afbökuðust smátt og smátt og fjarlægðust hina upp- liaflega rjettu mynd, og á þann hátt mynduðust hjá oss sálmalög þau, sem vanalega eru kölluð »gömlu lögin« og tiðk- uðust hjá oss í kirkjum og heimahúsum fram vfir miðja 19. öld. Má oft sjá og heyra skyldleikann milli »gömlu laganna« og þeirra laga, sem þau eru upphaflega komin af, en að því er snertir sum lögin, verður lítill eða enginn slíkur skyld- leiki séður og lögin eru orðin algjörlega önnur. En hvort sem breytingin er meiri eða minni, þá er hún þjóðai'- innar verk. Sálmasöngur vor á 18. öld og fram um miðja 19. öld var orðinn mjög bágborinn, ekki svo mjög fyrir það, að þessi breyttu sálmalög, »gömlu lögin«, væru ljót eða óáheyi ileg, heldur miklu fremur fyrir það, hvernig sungið var. Menn sungu oft og tíðum mjög sterkt, seint og taktlaust og fylgdust illa hver með öðrum; þannig álitu sumir forsöngvararnir það nauðsynlegt að vera byrjaðir á einni hendingunni áður en hinir söngmennirnir væru búnir með hina næstu á undan. Því miður átti þetta sér of oft stað, og því miður átti gamli söngurinn á þessum áratuguin of oft það ámæli skilið, sem hann fekk hjá mörgum. En það má einnig gjöra of mikið að því, að lasta gamla sönginn, þvi oft fór hann mjög vel og skipu- lega fram, bæði í kirkjum og heimahúsum, hvort sem hann var sunginn einraddað eða í tvísöng, sem þá var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.