Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1906, Side 14

Skírnir - 01.12.1906, Side 14
302 Islenzk þjóðlög. Skirnir. nú tíðkast, svo og minst á takt og fleira, sem lýtur að- hinum nýja söng. Þessi sálmabók ruddi sér smátt og smátt til rúms en Grallarinn gekk sinátt og smátt úr gildi, og eftir miðja 19. öld var hann mjög óvíða notaður við guðsþjónustu. Engin sálmalagabók kom í stað Grallarans, og við það sat í nærfelt hálfa öld að vér höfðum engin prentuð sálmalög að fara eftir, enda er óhætt að fullyrða það, að sálmasöng vorum heflr á engri háli'ri öld farið eins mikið aftur eins og á fyrri helmingi 19. aldar. Árið 1855 kom út á Akureyri bók Ara Sæmundsens- með 119 sálmalögum einrödduðum með bókstafanótumr og framan við bókina er greinilegur leiðarvísir til að læra að búa til langspil og leika á þau, og til að læra sálmalögin rétt eftir bókinni. Þessi leiðarvísir gjörði mjög mikið gagn, einkum meðan langspilin voru mikið notuð; en um það leyti var tæplega um önnur hljóðfæri að tala. Mestan og beztan þátt í viðreisn kirkjusöngsins og einnig hins verzlega söngs hjá oss á Pétur Guðjohnsen söngkennari við lærða skólann í Reykjavík og organisti við dómkirkjuna (f 1877). Árið 1861 gaf hann út ein- raddaða sálmasöngsbók með 110 sálmalögum, vel og greinilega prentuðum, svo og tónlagi presta og svörum safnaðarins. I löngum og greinilegum formála fyrir bók þessari er meðal annars dálítið ágrip af söngfræði og leiðarvísir til að syngja eftir nótum. En lengri og ná- kvæmari söngfræði gaf hann sérstaklega út 1870, útlagða úr dönsku. Er það hin fyrsta söngfræði á ís- lenzku, sem veitir þekkingu á öllumundirstöðu- atriðum söngfræðinnar eftir nýrri tízku, þótt stutt sé, og er það fyrst eftir að þessi söngfræði kom útr að þekking alþýðu á þessari vísindagrein fór að glæðast og aukast og þar með löngun manna til að komast niður í réttum söng. Eftir dauða Guðjohnsens varð Jónas Helgason organisti við dómkirkjuna, en Steingrímur Johnsen söngkennari við>
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.12.1906)
https://timarit.is/issue/134840

Link til denne side:

Link til denne artikel: Íslenzk þjóðlög.
https://timarit.is/gegnir/991003785909706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.12.1906)

Handlinger: