Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Síða 17

Skírnir - 01.12.1906, Síða 17
Skírnir. Islenzk þjóðlög. 305 í 2. flokki eru lög úr prentuðum bókum, þau er innlend geta talist, lög úr sálmabókum Guðbrandar biskups 1589 og 1619, lög úr Grallaranum og fjölda mörgum öðrum gömlum íslenzkum guðsorðabókum; lögin úr hinu franska yerki eftir Laborde og Roussier, París 1780, úr Mackenzies ferðabók 1811, úr bókum þeirra Ara og Guðjohnsens, úr safni Berggreens og ritgjörð Konr. Mauiers, úr bók Olafs Oayíðssonar og úr »Gamle Melodier« eftir Thomas Laub. I 3. flokki eru öll þau lög, verzleg og andleg, sem eru nóteruð upp eftir minni lifandi fólks, víðsvegar um ult land, og var ekki auðið að raða þeim eftir neinum vissum reglum, heldur verður registrið að segja til, hvar hvert lag sé að finna. Framantil í þessum flokki eru mestmegnis lög við veraldleg kvæði og vísur og eru þau rnjög mörg; þá eru »gömlu lögin« við flesta sálma í gömlu sálmabókinni, sem notuð var fram yflr 1870 og rsiðan »gömlu lögin« við alla Passíusálmana. Þá er milli 40 og 50 tvísöngslög með báðum röddum, þau seni algengust voru um rniðja 19. öld og þar á eftir. Síðast í þessum flokki eru rímnalögin eða kvæðalögin. Er þar fyrst dálítil ritgjörð um rímur og rímnakveðskap að fornu og nýju, minst í bragfræði rímna og nokkra helztu kvæðamenu vora fyr og síðar. Síðan koma á nót- urn um 200 sýnishorn af lögum þessum, saman tínd viðs- vega r af öllu landinu, flest þó af Norðurlandi. Hér hefir þá með örfáum orðuin verið minst á innihald þessarar bókar; og um leið hefir þeim, sem aldrei hirða um að sjá þá bók eða lesa, en ef til vill lesa þessa grein, verið bent á hvað hér er um að vera, og að vér í þessum efnum erum ekki eins aumir og fátækir eins og af hefir verið látið meðan mál þetta var lítið eða ekkeit rannsakað. Skal eg enda þessa 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.