Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1906, Page 25

Skírnir - 01.12.1906, Page 25
Skírnir. Ferðaþættir frá Bretlanai. 31S og kirkjuna. í kirkju þessari og víðar í Vatnalandi er árlega haldin »sefburðarhátíð«. Fyrrum báru menn sef á kirkjugólfin til þess að þeim yrði eigi kalt á fótum, en nú hafa þeir ábreiður á steingólfunum, svo sefsins þarf ekki, en þeir minnast samt hins forna tíma. A þessunr liátíðisdegi bera börnin í skrúðgöngu blómfestar í kirkjurn- ar og prýða þær, þá er haldin stutt guðsþjónustugjörð og fagur sálmur sunginn, sem ortur er til þess tækifæris. Englendingar sýna fornum siðum meiri lotningu og rækt- arsemi en vér og het'ja með því þjóðlífið^álhærra stig í smáu sem stóru. Hjá Bretum er jafnan samfara fast- heldni við það sem fornt er og gott og framfarahugur í því sem skynsamlegt er og framkvæmanlegt, þess vegna hafa þeir í siðmenningu og félagslífi komist lengra en allar aðrar þjóðir. I Grasmere eru einu sinni á ári, l ágústmánuði, haldnir glímufundir með mörgum öðrum leikjum; menn reyna þá meðal annars kapphlaup úr daln- um upp á Sölva-hæð, sem er 1300 feta há, 1100 fetum hærri en dalurinn. Frá Grasmere fórum við upp skarð, sem deilir vötn- um milli þess vatns og Thirlemere og er það vatn miklu stærra og liggur hærra. Skarðið er 783 fet á hæð og á sjálfu varpinu er dys mikil, hrúga af samanköstuðu grjóti, alveg eins og dys á Islandi, sem víða er á f'jall- vegum. Um dysina er þjóðsaga sögð. Dunmail fornkon- ungur á Kumbralandi hitti þar álfamey og hét henni eig- inorði, en nokkru seinna braut hann trygð við hana og lagði ást á aðra konu; af því reiddust skyldmenni álfft- mærinnar og fyrir tilstilli þeirrn féll konungur á þessum stað í orustu við Saxa og var heygöur þar. A vetiar- nóttum í kafaldsmuggu sjá vegfarendur stundum vofu kon- ungs og heldur hún fornum hætti og eltir álfamey, sem hverfur í kafaldið hvei f sinn er konungur ætiar að giipa hana. Thirlemere liggur 533 fet yflr sævarfleti í fjalla- dal, sem er alveg íslenzkur að útliti; þar eru beggja megin stórskorin og há fjöll, klettótt og skriðurunnin, nieú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.