Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1906, Page 30

Skírnir - 01.12.1906, Page 30
318 l'eröaþættir frá Bretlandi. Skirnir. um ýmislegt, er byggingu eldfjalla snerti, og fekk hana líka. Sir Archibald Geikie er einn hinn mesti jarðfræðingur sem nú er uppi og eflaust langfremstur allra í því er snertir rannsókn eldfjalla; bækur hans í þeirri grein eru hin mestu snildarverk; hann er ágætur rithöfundur og eru rit hans einstaklega alþýðleg og fjör- ugt skrifuð; hann hefir hið mesta lag á að gjöra torskilim efni ljós og skiljanleg. Hann er mjög fjölhæfur og má heita jafnvígur í öllum greinum jarðfræðinnar. Af ótal ritum, sem hann heflr samið, má sérstaklega nefna hið mikla rit um forn eldfjöll á Bretlandi; það er fyrirmynd allra bóka í þeirri grein. Sir Archibald ei skozkur að kyni og er fæddur í Edinburg 1835, varð þar háskóla- kennari 1870, tók lengi þátt í jarðfræðisrannsóknum á Skotlandi og varð 1881 formaður fyrir jarðfræðisrann- sóknum á öllu Bretlandi og var þá herraður; nú er liann framkvæmdarstjóri í hinu mikla vísindafélagi Breta (Royal Societv). Bróðir hans James Geikie (f. 1839) er einnig ágætur jarðfræðingur, en hefir því nær eingöngu fengist við ísaldarrannsóknir; hann er skáld gott og hefir þýtt Heinrich Heine á ensku. Járnbrautin liggur frá Edinburgh fyrst sunanfjarðar og síðan yfir hina nafnfrægu Forth-brú, sem mörg- um íslendingum er kunn. Brúin er eitt hið mesta trölla- smiði og einstök í sinni röð, hún er 2765 enskar stikur á lengd (4533 ísl. álnir), var bygð á árunum 1883—90 og kostaði nærri 60 miljónir króna; aðalbogar brúarinn- ar eru 1700 fet á lengd og um flóð er frá sjó 151 feta hæð undir þá, en brúarturnarnir, sem að nokkru leyti bera smiðina, eru 360 feta háir; dýpstu grunnsteinar liggja 88 fet undir sævarmáli. Undirbyggingin er öll úr graníti, en sjálf er brúin úr járni og málmþunginn i brúnni allri 50 þúsund smálestir. Norður með ströndinni eru margir smábæir og eru þar víða baðstaðir; koma þangað margir baðgestir frá Edinburgh, Leith, Glasgow og öðrum nálægum bæjum. Við settumst að í bænum Elie
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.