Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Síða 32

Skírnir - 01.12.1906, Síða 32
320 Ferðaþættir frá Bretlandi. Skimir. frá St. Monans til Largo fórum við með járnbrautinni norður til St. Andrews, því þar í nánd eru svipaðar eld- fjallamenjar. St. Andrews er eldgamall háskólabær, frægur í sögu Skota, enda eru þar margar merkilegar fornmenjar. Bærin er ekki stór, íbúatala um 10 þúsundir, en þangað leita margir á sumrum til baðvista; hér er einn hinn mesti sjóbaðstaður á Skotlandi, enda fjörur óþrjótandi norður með ströndu, eins langt og augað eygir og er þar á sumrum sífeldur sægur baðgesta. Hér er aðalheimkynni Jmattleika þeirra, sem kallaðir eru »golf« og Skotar leggja mikla stund á. Tvisvar á ári (í maí og október) •eru stórir hnattleikafundir í St. Andrews og kemur þang- að múgur og margmenni. Uppruni bæjarins er hulinn dimmu miðalda. A seinni hluta 6. aldar hafa menn sög- nr af múnklífi, sem þar var, en ýtnsar fornmenjar sýna að þar hefir verið þorp löngu áður í heiðni. I kaþólskri tíð óx bærinn mjög og varð höfuðbær klerkdómsins á Skotlandi: háskóli var þar settur á stofn 1411 og er hann hinn elzti háskóli þar í landi. Þar hefir jafnan verið klerkavald tnikið, trúarbragðadeilur og trúarofstæki; um siðaskiftin voru siðbótamenn brendir þar á báli hver eftir annan og var þá mjög róstusamt í bænum. Siðbótin ruddi sér samt til rúms og John Knox, hinn nafn- frægi harðneskjukarl, fékk því til leiðar komið með for- tölum sínum og prédikunum að bæjarlýður rændi kirkjur •og klaustur og braut og inölvaði alt sem hönd á festi. Það kölluðu menn að hreinsa kirkjurnar. Eftir siðbótina fór bænuin mjög aftur og við sjálft lá 1697 að háskólinn væri fluttur þaðan til Perth; þó varð ekki af því. í .ástæðunum fyrir flutnings-uppástungunni er komist svo að •orði um bæinn: »St. Andrews er nú ekki nema lítið þorp og eru íbúarnir flestir bændur; göturnar eru allar fullar af mykjuhaugum, sem eru ákaflega fúlir og við- bjóðslegir og eitra loftið, sérstaklega um vertíðina (í sep- lember), því þá er síldar-slori kastað í þá eða réttara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.