Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1906, Page 35

Skírnir - 01.12.1906, Page 35
Skírnir. íslenzk höfuðból. n. Hólar i Hjaltadal. Það kemur þrásækilega í ljós í sögunni, að það sem á einum tíma er til heilla og blessunar fyrir þjóðirnarr eflir þrif þeirra og hrindir þeim áfram á menningar- brautinni, verður síðar meir, er kringumstæður breytast og straumar mannlífsins taka aðra stefnu, þjóðunum til hnekkis, stendur þeim í vegi fyrir þrifum, tálmar þeim,. að geta tekið þátt í framförum. Það er sumpart fast- heldnin við hið gamla, sem þessu veldur, sumpart hags- munavonir einstaklinganna, og einkum þeirra sem mest mega og völdin hafa, og sumpart veldur því fjarlægðin frá aðaluppsprettulindum menningarinnar, menn geta ekki orðið samferða, verða aftur úr. Stofnanir, sem fyr voru til mestu framfara, verða gamlar og úreltar, hafa mist sína upprunalegu þýðingu, þær hafa lokið sínu starfi — þurfa að hverfa og aðrar nýjar að koma í þeirra stað. Þær hafa ekki framar neinar göfugar hugsjónir að lifa og stríða fyrir, og eigingirnin og smásálarskapurinn sezt að völdum, og þeir sem völdin hafa hugsa mest um að raka saman fé og tryggja stöðu sína í valdasessinum. Þenna gang sögunnar má ljóslega sjá í sögu katólska biskupsdæmisins hér á íslandi. Enginn efi getur á því leikið, að biskuparnir katólsku voru lengi fram eftir tím- um til heilla fyrir þjóð þessa, skildu köllun sína rétt og gegndu henni yfirleitt trúlega. En þeir tímar komu hér 21*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.