Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1906, Qupperneq 38

Skírnir - 01.12.1906, Qupperneq 38
326 Islenzk höfuðlx'il. Skírnir. var alveg horfið, eða ekki orðið nema svipur hjá því sem áður var. Það var dapurt á Hólum á þessum árum; hér var alt mest eftir sig. Hin dýrðlega katólska messugjörð horfin, hátíðasöngurinn lagður niður, krossmörkin og helgimyndirnar voru flestar teknar burt, sumar brotnar og brendar, ölturin tekin burt. Reykelsisilminn lagði ekki á móti manni, er gengið var inn í kirkjuna, ljósin, sem loguðu á vaxkertum svo tugum skifti, voru orðin afarfá. Sloppklæddu mennirnir á staðnum voru svo að segja horfnir. Enginn mundi slíku hafa trúað svo sem fyrir 40 árum, er Gottskálk biskup var í blóma sín- um, og engum var vært að sitja eða standa í öllu Hóla biskupsdæmi öðru vísi en honum likaði, og naut þó hylli flestra undirmanna sinna, lærðra sem leikra. Að visu hóf Guðbrandur biskup biskupsdóminn á Hólum til vegs og virðingar aftur, eftir því setn unt var með þeim skilyrðum er þá voru fyrir hendi. Iiófst þá aftur gamla sagan: deilur biskups og höfðingja. En biskupinnístyðst eigi við sitt eigið álit og vald, hann kallar á útlenda valdið sér til hjálpar. Hvergi má betur sjá, hve hugsunarhátturinn er orðinn breyttur, en þegar þeir eru bornir saman Jón biskup Arason og Guðbrandur biskup. Jón biskup berst gegn útlenda valdinu, sbr. við vísuna: »Vondslega hefir oss veröldin blekt« o. s. frv. Honum liggur lífið á að halda uppi heiðri kirkju sinnar, valdi hennar og áliti og valdi alþingis gegn ofsóknum erlends kúgunarvalds. Og i þeirri baráttu styðst hann við sitt eigið álit og vald. Guðbrandur biskup beitir líka öllum sínum miklu hæfileikum til þess að halda uppi áliti kirkjunnar og bæta hag hennar, og þjóna hennar, prestastéttarinnar, en hann verður að kannast við, að vald og álit biskupsdómsins er að þrotum komið. Þess vegna snýr hann öllum sinum bænum til konungs; hann kastar sér algerlega í náðarfaðm konungsins, hann leitar að skjóli handa mæddri Hólakirkju, handa fallandi biskups- dómi, einmitt hjá þeim, sem rændu kirkjuna og rupluðu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.