Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1906, Side 55

Skírnir - 01.12.1906, Side 55
Skírnir. Nokkur orð um bókmentir vorar. Það liggur í augum uppi, að mikil þjóðleg þörf er fyrir fullkomnar bókmentir í hverju mentuðu landi. Sér- hver þjóð elskar tungu sína sjálfrátt eða ósjálfrátt, og móðurraálið talar æfmlega betur til hjartans með hlýleik ■og hugðnæmi heldur en útlent mál. Þess vegna er það alt af þjóðleg nauðsyn og skylda að vernda tungu sina sem bezt og auðga hana og efla á grundvelli uppruna hennar og eðlis. Og með því einu verður henni borgið frá því að spillast og slitna líkt og tungur frændþjóða vorra á Norðurlöndum. Fornbókmentir vorar eru glögg og óræk sönnun í þessu efni. Hinir fornu ágætu íslenzku rithöfundar tóku einmitt þessa merkilegu þjóðlegu bók- mentastefnu um sömu mundir er rithöfundar annara þjóða skráðu bækur sínar á latínu. Svo fór sem fór með tungu Norðurlandabúa, og liggur það allmjög í þessu, þó að tíð- ari samgöngur við aðrar þjóðir með ólíkum tungum hafi auðvitað stuðlað til þess lika. Hann er því óyggjandi, þessi máttur, sem bókmentirnar hafa til þess að viðhalda tungunni og vernda hana, séu þær góðar og fullkomnar, -ekki sízt nú á tímum, þegar þær geta náð svo greiðlega til alþjóðar manna. 0g hafi slíkar bókmentir náð föstum tökum á huga þjóðarinnar, sem reyndar liggur í hlutarins •eðli, ef hún er lesgjörn og notar þær vel, þá hljóta þær að slsftpa svo næman bókmentasmekk, að þjóðinni sé eng- in hæcta búin af fánýtu rusli og ýmsu því, sem skrifað ■er á vondu máli og leitast ávalt við að fljóta með. En hafi nú bókmentirnar ekki verið þess um komnar að skapa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.