Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1906, Side 56

Skírnir - 01.12.1906, Side 56
844 Nokkur orð um bókmentir vorar. Skírnir, slíka smekkvísi hjá þjóðinni, þá er hættan líka mikil af rusl- inu. Vér skulum athuga það dálítið nánar. Hvað er það þá, sem alþýða manna les einkum hér á landi ? Hún les vitanlega meira og minna af bókment- um þeim og bókmentamolum, sem vér eigum sjálflr, þó- að lestur sumra tegunda þeirra virðist vera í hnignun, t. d. fornsagna vorra, og væri það óbætanlegt tjón. Svo les- hún allan blaðagrúann, sem vér höfum, og er það sízt að lasta, þó að hún vilji fylgjast þannig með tímanum. En það eru ekki málefni þjóðarinnar, sem allur fjöldinn sæk- ist eftir í blöðunum, heldur eru það fremur neðanmáls- sögur þær og fylgisögur, sem blöðin flytja. Af því að eg er sannfærður um að þetta einmitt er áhrifáríkt fyrir bók- mentír vorar og smekkvísi, vildi eg fara um ástæðurnar nokkrum orðum. Blaðamenn vorir hafa glögt séð það, að alþýða gengst mjög fyrir sögum af ýmsu tægi og sækist eftir þeim, og þannig varð það þeim Ijóst, að slíkar sögur mundu efla útbreiðslu og vinsældir blaðanna. Var og í raun og vertL ekkert á móti þessu, heldur heppileg tilraun í þá átt að auðga bókmentir vorar, h e f ð u nú sögur þessar reynst að vera nokkrar bókmentir. Þessu verðum vér að veita vandlega athygli, með því að fjöldi manna les þetta og sækist eftir því, og það er ekki svo lítið safn, sem komið er út af slíkum sögum á íslenzku. En hvernig reynist nú safn þetta, ef það er brotið til mergjar að því er snertir bókmentalegt gildi? Eflaust þannig, að mikill meiri hluti er einskisvert rusl og sumt verra en éiflskisvert, alveg gersneytt öllum skáldskap og fegurð, fjarri öllum sál- fræðislegum sanni, og það, sem verst er af öllu, þýtt og gefið út, margt af því, á slíku hrognamáli, að annað eins getur nálega hvergi í öðrum bókmentum voruin. Sýnist þó eðlilegt að ætla að útgefendum blaða bæri þjóðernis- leg skylda til þess að vanda þýðingar og þýða eða láta þýða það eitt af þessu tægi, sem boðlegt væri og hefði bókmentagildi. Með því gætu margir eignast eigulegt bókasafn eftir útlenda höfunda, og mundi það áreiðanlega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.