Skírnir - 01.12.1906, Side 70
Skírnir.
Úr bréfum frá Jónasi Hallgríinssyni
KonráS prófessor Gislason gaf Árnasafni öll sin handrit eftir
sinti dag, og er í því safni mikill fróSleikur; þar eru meðal annars
bróf til Konráðs og svo ýms skjöl og bréf snertandi Jónas Hall-
grítnsson, sem Kottráð auðsjáattlega hefir tekiö til sín að Jónasi
látiium, og var það mikið mein, að Konráð skyldi eigi leyfa Hannesi
Hafstein aðgang að þessurn skjölum, áður en hann skrifaði æfi-
sögu Jónasar, sem prentuð er framan við síðari útgáfu kvæða hans
Khöfn 1883. Vegna þess að eg áli't, að alt það, sem þekkist um
Jónas, eigi að korna frant, vil eg skyra ttokkuð frá þessutn bréfum
að svo miklu leyti sem þau snerta hann. Alls eru 19 bróf þar frá
Jónasi, skrifuð frá ymsum stöðum, og tilgreini eg þá hér og dag-
setning bréfauna, af því að það sýnir um leiö, hvat og hvernig
Jónas hefir ferðast.
1. bróf er til K. G. dags. Rvík 8/g 1837.
2. — til sama dags. Akureyri n/f 1839.
3. — — sama dags. sst. 4/)0 1839.
4. — — sama dags. Rvík 4/3 1840.
ö. — — sama dags. sst. 31/6 1840.
6. — — sama og Br. P. dags. Bíldudal 15/„ 1840.
7. — »Góðir bræöur« dags. Hrauki við Stað á Snæfjöllum 31/g 1840.
8. — til Br. P. dags. Rvík 14/)0 1840.
9. — — K. G. dags. sst.. 6/3 1841.
10. — — sama dags. Stað á Ölduhrygg 2/g 1841.
11. — — santa dags. Hrauki við Bjarnarhöfn ág. 1841.
12. — — sama dags. Rvík 8/)0 1841.
13. — — santa dags. Eskifirði 7/)0 1842.
Hin bréfin eru skrifuð í Saurum árið 1844.
Ekki er tónninn í bréfum þeirra félaga fínn, og sízt betri, en
síð.ir hefir verið, svo ógjörningur er að prenta þau 1 heiltt lagi,