Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1906, Side 71

Skírnir - 01.12.1906, Side 71
Skirnir. Úr lirt'fuin frá Jónasi Hallgrímssyni. 359 «nda vœri það heldur eigi hægt af þeirri ástæðu, að í þeim eru mörg ummæli um nafngreinda menn, þeim eigi til lofs, sem of •snemt er að prenta, en öll lysa bréfin miklu fjöri, og eru viða mjög fyndin, en þó eigi græskulaust. Hér á eftir koma tvö s/uis- horn og eitt bréf í heilu lagi að mestu. Úr bréfi til Konráðs 11. júlí 1839. ......Jeg er búinn að ferðast fram um allau Eyjafjörð, ekki aðeins um byggðina, heldur fjöll og afdali, eins um Oxnadal og Hörg- ardal með öllum þeirra krókum og krám, sýnilegum og ós/nilegum. Á morgun fer jeg norður, ef guð lofar. . . . . . Mjer hefur hálft um hálft verið boðinn reiðhestur, svo sem í heimanmund, ef jég vildi taka að mjer kvenmann á 18. árinu, en jeg hefi ekki þorað að lofa því enn vegna skallans á honum Brynjólfi. Það er eins og mjer standi hann alltaf fyrir hugskotssjónum........ Eyrsti Islendingurinn, sem jeg sá, var Konráð minn á Látrum, þeir komu á bát, Jón húsbóndinn eineygður og K. vinnumaður hans, og dáfalleg stúlka ung, með skarð i vörina. Jóu dró upp Ilösku sína, og bað spéculantinn að láta á hana, en spec. sagðist elcki mega selja neitt »nú þjer megið þá gefa mjer á hana«, segir Jón. Nema Konráð minn svo sem til að gleðja speeulantinn, segir við hann í hálfum hljóðum »yður er það óhætt — hann lætur á hana 1/si aptur, blessaður verið þjer«. Þetta var rjett fyrir innan Hrólfsskerið, og grænlendiugurinn grænbotnótti allt í kring um okkur. Til Konráðs. Rvík 6. marz 1841. ......Einu sinni fór jeg að sækja um brauð, en áttræður prófastur vestur í Hvamnti, nærri því eins feitur og jeg, tók það frá mjer.*)......Jeg er nú að kryfja kútmaga dags daglega og þess á milli að yrkja Hulduljóð. Það verður fallegt kvæði. Til Konráðs. Saurum í marz 1844. »Bráðum verður sett Gymnasium heinta, segir þú, og jeg muni geta farið úr görmunum! ertu að gera gabb að mjer ? Þú mátt úr flokki tala, sem hefur að vísu embætti að ganga — guð láti aldrei drambsemis djöfulinn snúa þjer frá því, sem við höfum báðir álitið sóma vorn og heiður hingað til að k e n n a u n g u m I s I e n d- i n g u m — þú hefur, segi jeg, að embætti að ganga, og jeg vildi *) Brauðið, sem Jónas hefir sótt um, er Breiðabólsstaður á Skógar- strönd. Það var veitt 23. jan. 1841 Jóni prófasti Gíslasyni í Hvammi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.